Ægir

Volume

Ægir - 01.05.1930, Page 29

Ægir - 01.05.1930, Page 29
Æ G I R 119 Útfluttar íslenskar afurðir í apríl 1930. Skýrsla frá Gengisnefnd. Fiskur verkaður . . . . . • • , . ... 1.984.000 kg. 1.279.400 kr. Fiskur óverkaður . . • • • • . . . . 2.917.600 — 752.300 - Fiskur frystur .... . . . . 213.340 — 32.000 — Síld 1.020 — Lýsi . . . 1.069.000 kg. 827.180 — Fiskmjöl 162.900 - 62.900 - Hrogn söltuð .... 1.244 tn. 26.500 - Hestar 6.020 -- Gærur saltaðar. . . . . . . . 20.140 — 73.600 — Gærur sútaðar .... ... 70 - 540 — Skinn söltuð 600 — Skinn hert . . . . 275 - 2.060 — Garnir hreinsaðar . . . . . . 750 - 9.380 — Saltkjöt 43 — 2.700 — Samtals 3.076.200 kr. jan. april. 1930: 13.603.700 kr. Útflutt í A í 1 i n n: Skv. skýrslu Fiskifjel. 1. mai 1930: 251.882 þur skp 1. — 1929: 228.938 — - 1. — 1928: 171.726 - — 1. — 1927: 140 384 - — 1929: 14.081,860 — 1928: 13.585.800 - 1927: 11.019.910 - Fiskbirgðir: Skv. reikn. Gengisnefndar. 1. maí 1930: 200.828 þur skp. 1. - 1929: 165.714 - — 1. — 1928]: 138.000 - - 1. - 1927: 130.400 ------ íslenzkt hvalveiðafélag. Landstjórnin hefir 30. f. m., skv. heim- ild í lögum nr. 72, 7. maí 1928, veitt „Sam- eignarfélaginu Drekinn“ i Reykjavílc sér- leyfi til þess að veiða hval hér við land um næstu 10 ár með 5 veiðibátum. Aformað mun vera, að félagið hafi bækistöð sina á hinni gömlu hvalveiða- stöð H. Ellefsens, Hóli i Önundarfirði byrji reksturinn á næsta ári. Forgöngumenn félagsins eru þeir hæstaréttarmálaflm. Eggert Claessen og Pétur Magnússon, Kristján Torfason á Flateyri, Ólafur Thors alþm. og Guðm. Kristjánsson skipamiðlari.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.