Ægir

Volume

Ægir - 01.05.1930, Page 32

Ægir - 01.05.1930, Page 32
122 Æ G I R að borga 35—36 sh. cif. verð, þrátt fyrir liið núverandi lága gengi pesetans (kring- um 39 fyrir £). Barcelona (Catalóníumarkaðurinn) á altaf að geta liorgað 1 sli. hærra verð fyr- ir pakkan heldur en Bilbao, þ. e. a. s. þeg- ar fiskurinn er hæfur fvrir Barcelona- markaðinn. Viðvíkjandi gengi pesetans er það, að segja að nú er fullvrt að stjórnin sé alveg' hætt við að hugsa um að verðfesta hann, ætli sér að leiða það mál alveg hjá sér, geyma það handa þeirri stjórn, sem taki við að afstöðnum kosningum, sem ekkert virðast enn ætla að nálgast. Skal því engu spáð um gengið. Þegar aðgætt er, hve afli okkar og Norð- manna er mikill í ár, er bert, að báðum þessum löndum er nauðsynlegt að verð- inu sé stilt í það hóf að neyzlan geti orðið sem mest. Út í þetta hefir nokkuð verið farið hér og ennfremur verð okkar með tilliti til samkepninnar við Noi’ðmenn. Ekkert veit ég fyrir Ixvaða verð Færeying- ar munu ætla sér að selja sinn fisk, og því ekkert minst á þá. Ef að vanda lætur má miklu frekar húast við því að þeir undir selji okkur, heldur en Norðmenn. Verðið er liér alstaðar miðað við 50 kg. pakka á Spáni og 60 kg. pakka i Portúgal. í Ítalíu eru sagðar miklar hirgðir vegna lélegrar sölu undanfarið. Frétt hefi ég að eitthvað væri húið að selja þangað af nýj- um lahradorþorski fyrir 28 sh. cif. (pr. 50 kg. pk.). Frá 1. april var í öllum hæjum á Ítalíu afnuminn bæjartollurinn á saltfiski og stórfiski. Þessi tollur er misjafn i hæjun- um, frá 20—40 lirur fyrir 100 kg. í Genoa og Neapel mun liann hafa vei'ið 30 lirur. Góð áhrif ætti þetta að hafa á neyzluna, þó sagt sé að þess hafi enn ekki gætt. Þeirrar nýjungar skal hér getið að með s.s. Anfinn komu liingað til Barcelona 140 smál. af frosnum fiski frá H.f. Kveldúlfi, en þar sem fiskurinn er enn ekki kominn á markaðinn, get ég ekkert sagt um árang- urinn af þessari merkilegu tilraun. Nefndarálit um styrktarsjóði sjómanna. Úr skýrslu sifiasta Fiskiþings, hcfir nefndarálit ]iað fallið niður, er hér birtist, sbr. bls. 84—85 i skýrslunni. Fiskifélaginu hafa öðrn hvoru borist heiðnir frá ellihrumum uppgjafa-far- mönnuni og skipstjórum, um einhvern lítilfjörlegan styrk til framfærist sér, en þeim hefir ávalt verið vísað á bug, vegna þess að það hefir aldrei haft neitt fé til þess konar styrkveitinga, og mundi hafa kornist út á hála hraut, ef það einu sinni lxefði lagt úl á liana. Beinlinis hefir félag- ið því miður aldrei getað styrkt þurfa- menn af þessu tæi, en á liinsvegar með starfsemi sinni að stuðla að því, að fisk- veiðarnar geti gefið þeim, sem þær stunda sem aðalatvinnu til Iangframa svo mikið i aðra hönd, að þeir, með fjTÍrhyggju og ef þeir vei'ða ekki fyrir óhöppum, geti tryggt sig gegn örhirgð í ellinni. Þó að Fiskifélagið sjálfsag't hafi fundið þörfina á styrktarsjóði fyrir uppgjafa sjó- menn, þá lxefir málinu ekki verið veru- lega hreyft á Fiskiþingi fyrri en nú, að fulltrúi Vestfirðinga, Arngrímur Fr. Bjarnason, kaupmaður i Bohmgavík, hreyfði málinu í byrjun þessa þings, og' lagði fram meðfylgjandi uppkast að skipulagsskrá fvrir styrktarsjóð sjómanna i Bolungavik (Hólslu’eppi), sem í ráði er að stofna nú á næstunni. Mál þetta var rætt nokkuð á þinginu og fekk þar góðar undirtektir. Var þvi svo vísað til allsherjarnefndar, til frekari íhugunar.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.