Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1930, Blaðsíða 2

Ægir - 01.06.1930, Blaðsíða 2
ÆGIR Veiðarfæraverzl. „G E Y SIR “ Hafnarstræti 1. Sími: 817. Við höfum ávalt fyrirliggjandi: Fiskpreseningar og Bílpreseningar úr vaxíbornum dúk. Drifakkeri. — Vatnsslöngur. Tjöld, margar stærðir, og saumum eftir máli hvaða stærð sem um er beðið. Saumum SEGL af öllum stærðum. Vönduð vinna! Fljót afgreiðsla! Veiöarfæraverzlunin „GEYSIR“, Reykjavík. Verksmiðjan Skildinganesi. Sími 1085. Munið vörumerkið! Hin endurbætfu sjóklæði vor reynast að allra dómi betur en þau beztu erlendu, sem seld eru á hérlendum sjóklæðamarkaði og verðið er fyllilega samkepnisfært. — Hafið því hugfast að notendur sjóklæða spara sér fé með því að kaupa eingöngu sjó- klæði vor og styrkja jafnframt íslenzkan iðnað. Athugið, að íslenzku sjóklæðin haldast voðfeld í frosti. — Endurnýjun á notuðum sjóklæðum, sem framkvæmd er í útibúi voru, Skúlagötu Rvík, sparar sjómönnum allmikið fé, eykur notagildi sjóklæðanna um fast að því helming. — Athugið því að senda oss til viðgerðar gömlu sjóklæðin yðar, og hafið það hugfast, að fullar fjórar vikur tekur það að olíubera þau svo að vel sé. - Komiö því með þau í tæka tíð. .z H.f. Sjóklæðagerö Islands.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.