Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1930, Blaðsíða 21

Ægir - 01.06.1930, Blaðsíða 21
143 ÆGIR Útfluttar íslenskar afurðir í maí 1930. Skýrsla frá Gengisnefnd. Fiskur verkaður . . Fiskur óverkaður . Frostfiskur Lýsi Fiskmjöl Hrogn söltuð Hestar .... Gærur saltaðar Gærur sútaðar Refaskinn . . . Skinn söltuð . Skinn hert . . Ull........... Útflutt jan.—inai A f 1 i n n: Skv. skýrslu Fiskifjel. 1. júní 1930: 336.928 þur skp 1. — 1929: 293.205 — - 1. — 1928: 242.024 — — 1. — 1927: 201.709 — - 1.239 500 kr. 1.058.500 - 52.500 — 410.000 — 23.880 - 48.100 — 9.400 - 780 - 2.410 — 6.350 — 1.530 - 1.950 — 1.644 — 1.900 — Samtals 2.856.800 kr. 1930: 16.460.500 kr. 1929: 17.816.210 — 1928: 18.697.430 — 1927: 15.043.260 — Fiskbirgðir: Skv. reikn. Gengisnefndar. 1. júní 1930: 257.666 þurskp. 1. - 1929: 200.077 — - 1. — 1928: 172.528 — - 1. — 1927: 155.955 ------ . . 2.149.300 kg. . . 3.546.000 — 350.000 — 601.190 — 85.000 — . . 2.587 tn. 25.tals 172 — 282 — 40 — 1.620 kg. 500 — Upplögð skip vorið 1930. Framkvæmdastjóri Overgaard, hjá Bur- meister og Wain, er búinn að spá því fyrir löngu, að góðu árin væru á förum °g alvarlegir tímar færu í hönd. Nú varar hinn kunni skipaútgerðarmaður A. P. Möller í Kaupmannahöfn, við hinu sama. Lækkun farmgjalda undanfarin ár, hefur hent mönnum á það, sem í aðsigi er og er þegar farið að koma í ljós, er fjölda skipa er lagt upp. Hr. Möller skýrir frá, að siðan í febr. s. 1. þegar samanlögð stærð upplagðra verzlunarskipa heimsins nam l* 1 * i/^ milj. smálesta, séu þær nú orðnar 4 milj. og i Danmörku einni, hefur 30 stórum skip- um verið lagt upp hina síðustu mánuði, sökum þess, að eigi þykir borga sig að halda þeim úti.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.