Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1931, Blaðsíða 18

Ægir - 01.01.1931, Blaðsíða 18
12 ÆGIR Tafla IV. Yfirlit yfir ísfiskssölur togaranna 1929—1930. Ár. i Söluferðir Sala í mán. stpd. Meöalsala i ferð stpd Ár. Söluferðir Sala i mán. stpd. Meðalsala í ferð 8tpd. Janúar 1930 33 40 296 1 221 1929 30 32 649 1 088 V Fubrúar )) 15 11 025 735 )) 1 2 302 2 302 Mars )) 1 981 981 )) 1 1 748 1 748 Júní )) 1 848 848 )) 4 2 896 724 Júlí )) )) )) )) )) 2 1 316 658 Ágúst )) 6 5 213 869 )) 9 7 398 822 September .... )) 21 18 496 881 )) 16 15 530 971 Október )) 41 36 061 880 )) 27 31 929 1 182 Nóvember .... .)) 40 39 402 986 )) 25 35 532 1 366 Desember .... )) 49 38 465 785 » 30 30 823 1 027 207 190 787 146 162 123 Togaraveiði og ísfiskssala. Veiðin á togurunum hefur gengið mjög vel á árinu, enda hefur mikill hluti tog- ' arallotans haldið áfrani veiðum alltárið, að frádregnum þeim tima, sem fer til þess að hreinsa skipin, og til viðgerða á þeim. Verkföll hafa engin verið á árinu í sambandi við þann útveg, og kaupgjaldið hefur haldist þar óbreytt. 1 janúar og fram eftir febrúar, sigldu ílestir þeirra, með afla sinn i is til Eng- lands, og var sala ágæt þar á ísfiski í janúarmánuði, en féll mjög þegar kom fram í febrúarmánuð, enda fór þá að berast svo mikið að af þorski frá Islandi og Bjarnareyju, að verðið féll snögglega. Taíla 3 nær yfir veiði 41 togara, sem veiði stunduðu frá íslenzkum höfnum, þó vantar ýmsar upplýsingar um salt- fisksveiði þeirra togara, er heimili eiga utan Faxaflóa, eins og skýrslan ber með sér. 1 þessari skýrslu er ekki talinn annar saltfiskur en sá, sem þar er lagður á land, afli sá sem lagður er á land annarsstaðar, er talinn með aíla þeirra veiðistöðva, þar sem hann er lagður í land. Hellyers togararnir, sem undanfar- andi ár hafa stundað saltfiskveiðar frá Hafnarfirði, komu ekki á þessu ári, þess vegna eru skipin sem skýrslan nær yfir, ekki eins mörg og undanfarandi ár. Alls fóru togararnir 436 veiðiferðir á saltfisk á árinu, og 207 ferðir með ísfisk. Saltfiskveiðin var meiri i ár en nokkurn tíma áður, var afiinn að meðaltali rúm 30 skpd., miðað við verkaðan fisk, á hvern úthaldsdag sem skipinu var haldið úti, en var árið 1929 241/* sk.pd., hafði áður komist hæst árið 1927 28 skpd. Með fisk í ís til útlanda, mestmegnis til Englands, hafa togararnir farið 207 ferðir, auk þess hafa línugufubátar farið með fisk til Englands nokkrar ferðir hafa togararnir í þessum 207 ferðum, selt aíla sinn fyrir samtals 190787 £ (sbr. tafla IV), og er það að meðaltali töluvert minna en árið áður, bezt var salan í janúar að meðaltali 1221 £ en lélegust i febrúar 735 £ Einn logari, Apríl, fórst á árinu, með allri áhöfn, í aftakaveðri sem gerði hér við Suðurland aðfaranóttina 1. desember; var skipið að koma úr söluferð frá Eng-

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.