Ægir - 01.01.1931, Blaðsíða 20
14
ÆGIR
Tafla V. Skýrsla um afla, tölu fiskiskipa og fiskimanna á öllu landinu árið 1930.
Mánuöír: Stórliskur skpd. Smáíiskur skpd. 03 ~ cn n. V) ' ■z ’S Cfl 5 a * C3 U ej t£ O H — > H3 C/5 a = ? J 3 tc .« C3 oj 1% M u TÍS — M >■ Tala skipverja 1-e .« 3 S! a 5 a1? H =■ g«. « i u •Í3 5 «3 a O-? > Tala skipverja h o a $- Tala skipverja CT. c K Skipverjar j samtals 1
Janúar 2508 996 460 779 4743 ii 342 23 392 95 943 54 414 14 74 7 42 204 2207
Febrúar . . ., 19248 4209 1223 1918 26598 24 761 31 530 144 1250 80 555 36 207 4 16 319 3319
Marz 88314 10952 1908 8128 109302 41 1310 31 544 167 1369 135 831 90 608 7 42 469 4722
Apríl ...... 97581 11209 1443 1006 111239 41 1332 29 518 165 1591 191 1156 158 850 7 42 591 5489
Maí 54691 28404 735 1216 85046 40 1271 26 454 188 1810 280 1510 251 1203 27 111 81° 6359
Júní 23307 21023 321 1046 45697 30 960 10 166 54 348 1911 842 264 825 46 131 595 3362
Júlí 9005 9039 1396 109 19549 )) » » » 33 315 187 779 304 909 33 86 567 2089
Ágúst 5425 6441 876 15 12757 » • » » » 34 254 155 623 243 699 40 86 472 1662
Septeraber . . 6329 6143 944 1168 14584 1 31 » » 22 101 143 571 164 469 19 49 349 1224
Október .... 1034 1892 132 2050 5108 » » » » 4 19 39 209 9 33 » » 52 261
Nóvember. . . 949 817 239 1839 3844 » » » » 7 31 50 294 23 84 3 9 83 418
Desember . . . 1100 1283 239 » 2622 » » » » » » » » » » » » » »
Saratals . . 309491 102408 9916 19274 441089 » ' )) » » » » » » » » » » » »
sumum stöðum. Eins og annarsstaðar
er tekið fram, er tala togaránna sú sama
og í ársbyrjun.
Varðskip rikisins eru í lok ársins 3,
og hefir eitt, Þór, sem keyptur var til
landsins seint á árinu bæzt við, því í
byrjun ársins voru þau 2, eins og tekið
er fram i síðustu skýrslu minni.
Flutningaskip tvö hafa bæzt við á ár-
inu. Súðin strandferðaskip rikissjóðs og
Dettifoss eign Eimskipafélags íslands.
Fiskirannsóknir.
»Dana« hefur ekki getað komið hing-
að til landsins á árinu, vegna hins mikla
leiðangurs hennar kringum jörðina. Ivom-
misionen for Danmarks Fiskeri- og Hav-
undersögelsercc hefur látið gera hér rann-
sóknir likt og 1928 og 1929. Hefur dr.
phil. A. Vedel-Taaning dvalið um hrið í
Vestmannaeyjum, á ísafirði, Siglufirði og
Norðfirði, og mælt um 4000 af þorski
á hverjum stað, en tekið kvarnir úr um
500. Hér hefur því verið mælt um 16
þúsund eða meira, og teknar kvarnir úr
um 2 þúsund samtals. Ur öllum þessum
gögnum frá árunum 1928 og 1929, hefur
mag. scient; Árni Friðriksson unnið á
»Carlsberg Laboratoriumcc, og mun próf.
Johs Schmidt liklega brátt láta birta á-
rangurinn. Dr. phil. Bjarni Sæmundsson
hefur eínnig safnað gögnum til þorsk-
rannsókna í Grindavík og á Norðfirði,
og hefur Árni einnig unnið úr þeim.
Ennfremur hefur Bjarni sinnt sjórann-
sóknum af ýmsu tagi á »Skallagrími« við
suðausturströnd landsins, og á Austfjörð-
um, þar sem hann dvaldi í ágústmán.
Ekkert hefur verið merkt af þorski á
árinu.
Sú nýjung hefur gerst á árinu, að
nokkrir fiskar (þorskar) merktir við Græn-
land, hafa veíðst við ísland, og sýnir
þetta að fiskur getur slæðst hingað frá
Grænlandi. En hvað mikið kveður að
slikum göngum, er þó ekki fullrann-
sakað enn þá. Á þetta hetur verið drepið
í »Ægi« (. 7. og 8. tbl.), og er þvi óþarfi að
geta þess nánar hér.
Eins og undanfarin ár, hefur »SiIdar-
einkasala íslandscc falið hr. Brynjólfi
Bjarnasyni síldarrannsóknir, sérstaklega
hvað fitu síldarinnar snertir.