Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1931, Blaðsíða 21

Ægir - 01.01.1931, Blaðsíða 21
ÆGIR 15 Tafla VI. Yfirlií yfir fiskbirgðir í landinu 1. janúar 1931 og sama dag 3 síð astliðin ár, samkvæmt talningu yfirfiskimatsmanna. Birgðirnar eru reiknaðar í skpd. miðað við fullverkaðan fisk. Matsumdæmi Stór- fiskur Smá- fiskur Langa Ysa Ufsi ! Iveila Labri Labra vsa ” Pressu- fiskur Salt- íiskur Sam- tals Reykjavíkur. . . 23153 9 105 65 304 1 837 1 94 2 596 )) 350 3 833 41 337 Isafjarðar . . . 8 497 3 375 6 114 230 15 422 25 125 4 333 17 142 Akureyrar . . . 5 090 )) )) 3 4 ' 10 3 662 194 7 595 4 501 21 059 Seyðisfjarðar . . . 9 240 261 )) 3 3 2 3 450 290 4 800 3 317 21 366 Vestmannaeyja 22 992 » >' 446 245 91 312 )) 1 796 33 25 915 Birgðir 1. janúar 1931 68 972 12 741 71 870 2319 212 10 442 509 14 666 16017 126 819 — 1. — 1930 34 627 853 24 53 1 832 102 1 814 290 4 870 8 225 52 690 1. — 1929 25 007 995 66 128 1 180 34 1 742 104 1 833 14015 45104 — 1. — 1928 37 377 327 53 381 605 59 5 534 547 2 671 9 245 56 799 Birgðir í Noregi í. jan. 1931: 108.500 skpd. 1. jan. 1930: 77.794 - - 1. jan. 1929: 70.750 — — 1. jan.'1928: 50.000 — Birgðir í Færeyjum 1. jan. 1931 : Verkað: 10469 skpd. Óverkaö: 13333 — 23802 skpd. 1. jan. 1930: Verkað 6.250 — Loks hefur »Komm. for Danm, Fisk- og Hav<(, falið hr. Jóni Jóhannessyni á Siglu- firði, að safna síldarmögum, og hefur dr. phil. P. Jespersen fengið gögnin til rannsóknar. Fiskbirgðir. Tafla VI. sýnir fiskbirgðirnar eins og þær voru 1. janúar á Islandi, Noregi og Færeyjum, og er ekki að neita að samkv. því er útlitið ekki glæsilegt, hvorki nieð sölu þessara birgða, eða næsta árs framleiðslu, þvi það er enginn vafi á því, að mjög mikið verður eftir óselt þegar næsta árs framleiðsla fer að koma á markaðinn, og má búast við að mjög verði orðið liðið á þetta ár, áður en þær birgðir eru uppetnar, en þar sem gamli fiskurinn liggur undir skemdum, þegar líður fram á veturinn og hitna fer i veðri, má búast við að hann verði seldur lágu verði, en það hjálpar til að haldu verðinu niðri á nýju framleiðsl- unni. í Newfoundlandi er talið að birgðirnar á áramótum hafi verið hér um bil 25 þúsund pakkar meira en i fyrra. Auðvitað má búast við því að útgerð- in dragi sig víða mikið saman á svona erfiðum tímum eins og nú eru, því auk þess að enn þá er óvist hvort að samn- ingar komast á milli útgerðarmanna línu- báta og háseta, þá munu togararnir ekki almennt stunda saltfisksveiðar nema

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.