Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.2010, Blaðsíða 34

Skinfaxi - 01.02.2010, Blaðsíða 34
34 SKINFAXI – tímarit Ungmennafélags Íslands Ungmennafélagið Snæfell í Stykkis- hólmi tryggði sér bikarmeistaratitilinn í körfuknattleik í annað sinn á þremur ár- um með því að leggja Grindavík í úrslita- leik í Laugardalshöllinni 20. febrúar sl. Það var sannkölluð bikarstemming þenn- an dag í Höllinni og stór hópur stuðnings- manna fylgdi liðunum í leikinn. Snæfell- ingar höfðu yfirhöndina lengstum og sigruðu að lokum nokkuð örugglega 91:82. Snæfellingar hafa jöfnu liði á að skipa og það öðru fremur skilaði liðinu alla leið í þessari keppni. Það verður fróðlegt að sjá hvort Snæfellingar nái að fylgja þess- Ungmennafélagið Snæfell bikarmeistari í körfuknattleik Úr hreyfingunni um sigri eftir inn í Íslandsmótið en liðið hefur þar alla burði til að fara langt. Ingi Þór Steinþórsson er þjálfari Snæfells. Aftari röð frá vinstri: Rafn Jóhannsson, Martins Berkins, Hlynur Elías Bærings- son, Birgir Pétursson, Guðni Sumarliða- son, Egill Egilsson, Þorbergur Sæþórs- son, Kristján Pétur Andrésson, Pálmi Snær Skjaldarson, Sigurður Ágúst Þor- valdsson, Jón Ólafur Jónsson, Emil Þór Jóhannsson, Sveinn Arnar Davíðsson, Ingi Þór Steinþórsson þjálfari. Fremri röð frá vinstri: Páll Fannar Helgason, Gunn- laugur Smárason, Sean Burton, Pálmi Freyr Sigurgeirsson, Snjólfur Björnsson. Eftirtaldir aðilar styðja starfsemi Ungmennafélags Íslands: Álftanes GP – arkitektar ehf., Litlubæjarvör 4 Reykjanesbær Íslenska félagið ehf., Iðavellir 7a Tannlæknastofa Einars Magnússonar ehf., Skólavegi 10 Verkfræðistofa Suðurnesja hf., Víkurbraut 13 Verslunarmannafélag Suðurnesja, Vatnsnesvegi 14 Sandgerði Sandgerðisbær, Miðnestorgi 3 Mosfellsbær Garðyrkjustöðin Gróandi, Grásteinum Rögn ehf., Súluhöfða 29 Akranes Byggðasafn Akraness, að Görðum Ehf., Álmskógum 1 GT Tækni ehf., Grundartanga Íþróttabandalag Akraness, Jaðarbökkum Straumnes rafverktakar, Krókatúni 22–24 Borgarnes Bókhalds- og tölvuþjónustan sf., Böðvarsgötu 11 Golfklúbbur Borgarness, Hamri Samtök sveitarfélaga í Vesturlands- kjördæmi, Bjarnarbraut 8 Sæmundur Sigmundsson ehf., Brákarey Þjónustumiðstöðin Húsafelli ehf., Húsafelli 3 Stykkishólmur Grunnskólinn í Stykkishólmi, v/Borgarbraut Narfeyrarstofa, Aðalgötu 3 Rauði kross Íslands, Stykkishólmsdeild, Sundabakka 1 Tindur ehf., Hjallatanga 10 Þ.B. Borg – Trésmiðja, Silfurgötu 36 Grundarfj örður Ragnar og Ásgeir ehf., Sólvöllum 7 Ólafsvík Fiskiðjan Bylgja hf., Bankastræti 1 Hellissandur KG Fiskverkun ehf., Melnesi 1 Kristinn J. Friðþjófsson ehf., Háarifi 5, Rifi Ísafj örður Ísblikk ehf., Árnagötu 1 Útgerðarfélagið Kjölur ehf., Urðarvegi 37 Bolungarvík Bolungarvíkurkaupstaður, Aðalstræti 12 Fiskmarkaður Bolungarvíkur og Suðureyrar ehf., Hafnargötu 12 Súðavík VÁ VEST, félag um vímuefnaforvarnir, Grund Súðavíkurhreppur, Grundarstræti 3 Patreksfj örður Bára Pálsdóttir, Hjöllum 13 Oddi hf., fi skverkun, Eyrargötu 1 Vestri hf. – Oddi, Eyrargötu Vesturbyggð, Aðalstræti 63 Tálknafj örður Þórberg hf., Strandgötu Ungmennafélag Svarfdæla 100 ára: Kristján Ólafsson sæmdur starfsmerki UMFÍ Ungmennafélag Svarfdæla fagnaði 100 ára afmæli sínu í safnaðarheimilinu á Dalvík 30. desember sl. Umf. Svarfdæla var stofnað 28. desember 1909. Við það tækifæri var Kristján Ólafsson, formaður félagsins, sæmdur starfsmerki Ungmenna- félags Íslands. Þess má geta að Kristján átti stórafmæli þennan dag en þá hélt hann upp á 70 ára afmæli sitt. Ungmennafélagið hélt upp á daginn m.a. með veglegri veislu í safnaðar- heimilinu þar sem mikið fjölmenni var samankomið. Á þessum tímamótum bárust félaginu ýmsar gjafir. Ómar Bragi Stefánsson, landsfulltrúi UMFÍ, fagnaði þessum tímamótum með félaginu og færði því kveðjur frá UMFÍ og afhenti áritaðan skjöld. Kristján Ólafs- son, formaður Umf. Svarfdæla.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.