Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1937, Blaðsíða 4

Ægir - 01.08.1937, Blaðsíða 4
158 Æ G I R r Jón Olafsson, bankastjóri og alþm. Sú sorgarfregn barst um landið á öld- um útvarpsins 3. ]). m., að Jón Olafsson bankastjóri og alþingismaður væri látinn. Jón Olafsson var einn af nýtustu mönn- um sjómannastéttarinnar á þessari öld, enda liafði hann gengið í gegnum öll stig þess atvinnurekstrar, frá því hann 16 ára gamall byrjaði sem hálfdrætting- ur á árabátum í brimaverstöðvunum sunnanlands og þangað til hann varð stjórnandi að einu stærsta útgerðarfyrir- tæki landsins. Jón lifði og starfaði á því tímabili, er athafnamest hefir verið með þjóð vorri, á tímum mikilla byltinga og J)rejdinga á öllum sviðum sjávarútvegsins, sem oft vorii svo örar, að það var eins og þjóð- in væru ekldfarin að venja sig við nýju fötin og nýju umliorfin, þegar þau voru orðin úrelt og annað meira og betra líomið í staðinn, árabátarnir orðnir að haffærum þilsldpum, þilskipin orðin að vélskipum, sem svo strax urðu að vílija úr vegi fyrir Jíotnvörpuskipum og öðr- um tegundum slvipa, með önnur og liag- feldari veiðarfæri. Frá því, að ekki var liægt að fara á sjó, söluim beituleysis, er farið að veiða síld lil beitu, frystihús rísa upp til að geyma liana, farið að veiða síld og salta hana á útlenda marltaði, og svo að lolí- Hannes Jónsson, lóðs. Seinasta dag júlímánaðar andaðist í Vestmanneyjum Hannes Jónsson lóðs. Hannes var annáluð sjóhetja í Vestmann- eyjum og miklu víðar. Hann var for- maður á opnum skipum í 40 ár og þólli snilldar stjórnari og aflasæll. Hannes var um farið að I)yggja stórar og afkasta- mildar verksmiðjur til þess að breyta lienni í ýmsar aðrar mjög ólíkar vörur. I gegnum alla þessa framþróun gekk Jón Ólafsson og var jafnan með þeim fyrstu til þess að taka þátt í breyting- unum og líoma þeim á, enda var liann að upplagi áræðinn og bjartsýnn og ó- venjulega þolinn og úthaldsgóður að berjast við efiðleilca þá, sem ávallt eru á leið brautryðjandans, enda var hann alltaf lieill og óskiptur í liverju máli, sem liann beitti sér fyrir, en þau voru mörg, enda liataði liann alla hálfvelgju. Jón var þéttur á velli og þéttur í lund, drengur hinn bezti, ráðhollur og tryggur vinur vina sinna,og svo mikill mannlíosta- maður, að andstæðingar lians í stjórn- málum báru ávallt hlýjan hug til hans og virtu liann. Jón var einn af stofnendum Fisldfé- lags íslands, og liefir jafnan látið mál þess mjög til sín talva. Var liann um tíma í stjórn félagsins og átli sæti á Fiski- þingi siðan 1921. Jarðarför Jóns Ólafssonar fór fram 11. ágúst, að viðstöddu mildu fjölmenni víðs- vegar að, sem sýndi Jæzt live óvenju- mikil itök liann átti í hjörtum manna úr öllum stéttum og flolíkum þjóðfé- lagsins. K. B. liafnsögumaður í Eyjum um hálfrar ald- ar slceið og hætti því í marz síðastliðn- um, en þá var liann hálfníræður og mun því hafa verið einn elzli liafnsögu- maður í lieimi. Hann var talinn einn af fremstu borgurum Vestmanneyja, enda liafði liann unnið þeim vel og lengi.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.