Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1937, Blaðsíða 27

Ægir - 01.08.1937, Blaðsíða 27
ÆGIR klotið eingöngu rrHERKULESJJ NÓTÁTÓG Margra ára reynsla vor í framlei&slu þessarar vöru, er trygging fyrir framúrskarandi gæSum. Gætið þess. að RAUDUR ÞRADUR sé snúinn f hverja tógrúllu, en hann er frygging fyrir þvi, að þer kaupið það bezta, sem völ er á. ESBJERG TOYVÆRKSFABRIK % Esbjerg Hið meira mótornámskeið Fiskifélagsins Þeir, sem óska aá fá inntöku á hiá meira mótornámskeiá Fiski- félags Islands á komandi hausti, eru beánir aá senda umsóknir um þaá til Fiskifélagsins fyrir 20. september næstkomandi. Inntökuskilyrái samkvæmt lögum nr. 71, 23. júní 1936. Fiskifélag Éslands. Síldarverksmiðja É byrjun septembermánaðar næstkomandi verður til sýnis í húsi Fiskifélagsins í Reykjavík líkan af síldarverksmiðju, eins og þær eru nú byggðar af nýjustu og fullkomnustu gerð. Líkan þetta, sem er eign Á.S. Myrens Verksted í Oslo, hefir undanfarið verið til sýnis á fiski- veiðasýningunni í Þrándheimi og verður sent hingað að lokinni sýningunni.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.