Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1937, Blaðsíða 14

Ægir - 01.08.1937, Blaðsíða 14
168 Æ G I R ísrek við Grænland og ísland árið 1936. Héi' bii'tist 18. skýrsla mín um ísrek í höfunum við sunnanvert Grænland og við ísland og er hún tekin eftir sömu heimildum og síðustu skýrslur, o: eftir Nautisk-meteorologisk Aarhog frá Veð- ui’fræðistofnuninni í Kaupmannahöfn og »Veðráttunni«, mánaðai'skýrslum Veður- stofunnar í Reykjavík. Arið 1935 var talið gott ár, hvað snerti is og ísrek i höfum þeim, sem hér er um að ræða, en árið 1936 hefir jxó ver- ið mun betra, sjálfsagt öndvegisár i því tilliti, eins og glöggt má sjá, ef ískortin í »Ægi« fyrir þessi tvö ár eru borin saman. — í Barentshafi (Dumbshafi) austanverðu var ísinn þegar í maí og júní nokkuð minni, isröndin lengi'aaust- ur en að meðaltali og svo var einnig í júlí og ágúst, en einkum þó í því norð- anverðu, þá er það var autt norður fyr- ir Spitsbei'gen, en þar var líkt háttað með ísmagn: í meðallagi í april—maí, en óvenju lítið í júní—ágúst og fi'am í október, er skip fóru milli landsins og Noregs. — Á hafinu meðfram A-sti'önd N-Grænlands, fyrir norðan Scoresby- sund og suður undir Angmagssalikk var stói’ísbeltið öllu breiðara i april—maí, eu 1935, en ísinn sennilega dreifðari, en þó ekki eins' breitt og að meðaltali. í júní og júlí var isinn á þessum slóðum talinn vera i meðallagi, fyrir norðan 75°, en lengra suður og alll suður að Græn- landsodda var þá og úr því mjög lílill is (í júlí dreifðar smábreiður í Græn- landshafi N. og V. af íslandi) i og ágúst ekki annað en strjálir borgarisjakar. — Við V-strönd Grænlands (i Baffinsflóa og Davissundi), fyrir sunnan 70°, var vetrarísinn (lagnaðarísinn á liafinu) frem- ur lítill, sökum þess, hve mildur vetur- inn var og brotnaði nokkrum sinnum upp og komst á rek í ofviðrum, sem þá brustu á öðru hvoru. Strönd Grænlands var ávallt íslaus, nema syðst, þar sem »stórísinn« lagðist að henni sunnanverðri sem 40—60 sjóm.breið hafþök,allt norð- ur á móts við Fredei’ikshaab; var hann mestur í apríl, en fór svo minnkandi; í júní og síðar var hann að mestu horf- inn, aðeins strjálir borgarísjakar eftir, eins og ómeltir bitar, þar sem bitt var bi’áðnað. — í Hudsonflóa og Iludson- sundi var óvenjulítill ís um sumarið, minni en hann hafði verið þar undan- fai’in 5 ár, og á hafinu út af Labrador New-Foundlandi var óvenju lítill ís. Yfir 48° breiddarbauginn, sem liggur um norðun’önd New-Foundlandsbankanna, rak þetla vor aðeins 22 borgarísjaka (en

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.