Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1937, Blaðsíða 23

Ægir - 01.08.1937, Blaðsíða 23
Æ G I R 177 Júlí: Jan.-Júlí: Júlí: Jan.-Júli: Lýsi frh. kg' kg Hvalkjöt. kg kg' Danmörk 5 535 27 189 Samtals 4 400 4 400 Noregur 20 640 360 920 Noregur 4 400 4400 Bandarikin 109 221 3 207 682 Sundmagi. hýzkaland » 2 000 Samtals 6 088 14 655 Bretland » 2 000 Danmörk 860 1 245 Ítalía » 2 585 Noregur 4 637 Svíþjóö » 922 Bandaríkin 4168 Síldarolía. Frakkland 534 534 Samtals .... 2 348 757 2 358 760 Ítalía » 2 952 Noregur 805 688 815 691 Býzkaland 1119 1 119 Danmörk 73 069 73 069 Fiskroð. Þýzkaland .... 1 470 000 1 470 000 Samtals 14 400 Bandarikin 14 400 Ivarfaolía. Samtals 119 497 180 073 Síld (fryst). Danmörk » 1 898 Samtals » 20 000 Holland ... » 56 678 Pólland 20 000 Noregur .... 2 000 Síld (söltuð). tn. tn. Pvzkaland 119 497 119 497 Samtals 20 903 30 025 Danmörk 2 915 4 148 Karfalifrarlýsi. Svíþjóö 17 988 18 921 Samtals 30 824 30 821 Pýzkaland 3 199 Danmörk 30 824 30 824 Bandarikin » 535 Hvalolía. Danzig • • 3 222 Samtals 174 545 Söltuð hrogn. Bretland 128 735 129 785 Samtals 2 456 19 839 Noregur » 44 700 Svíþjóð 64 7 822 Noregur 171 5 201 Hvalmjöl. Frakkland 2 202 6 463 Samtals 73 950 73 950 Bretland 1 Noregur 73 950 73 950 Pvzkaland 19 352 Fiskifélag íslands Hræðist síldin norðurljósin? Áseinniárum hafa Hollendingar stund- að síldveiði með reknetum norður við Lofóten og jafnan aflað ágætlega og hef- ii' þeim fjölgað ört með hverju ári rek- netabátunum, sem þangað hafa farið lil veiða. Seinastliðna vertíð tjrást veiðin algerlega og er sagt að norðurljósunum sé um að kenna. ívetursem leið var ó- venjumikill norðurljósagangur norður við Lofóten. Með Hoflendingum voru á veiði- svæðinu tveir eðlisfræðingar, er voru að rannsaka norðurljósin, og liafa þeir nú nýlega l)irt í hollenzku hlaði liinar vís- indalegu athugasemdir sínar, og segja þeir þar meðal annars, að síldin fælisl norðurljósið. Við nákvæmar mælingar kom það í ljós, að í miklum norður- ljósagangi hélt sildin sig jafnan í 60 m dýpi. En þegar engin norðurljós voru eða þá svo lítil, að rétt örlaði á þau, þá kom síldin upp undir yfirborðið og fékkst þá góður aíli.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.