Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1937, Blaðsíða 26

Ægir - 01.08.1937, Blaðsíða 26
180 Æ G I R Ríkisprentsmiðjan Gutenberg Símar 3071 - 3471 — Reykjavík — Pósthólf 164 Annast prentun ríkissjóðs og stofnana og starfs- rnanna ríkisins. Leysir auk þess af hendi alla vand- aða bókaprentun, nótnaprentun, litprentun og margt, margt fleira eftir því er kringumstæáur leyfa. E. L. SALOMONSEN & Co. Ltd. London og' Hull, ISiES'i" modtager og sælger i det lordelagligsle Marked hvor ingen bestemt Plads nævnes — alle Slags Fisk med Rutebaadene eller i liele direkte Ladninger. Afregning med Pengeanvisning efler Salget. BANIv: National Provincial. TELEGRAMMER: „Salomonsen, London“, „Salomonsen Hull“. HOVEDKONTOR: 6/7 Cross Lane, London E. C. 3, hvortil alle Meddelelser. Nýr viti. Kveykt hefir verið á Oshólavitanum innan við Bolungarvík við Isafjarðar- djúp. Yitabyggingin er hvítur ferstrend- ur turn 3,5 m á hæð með svörtu 1 jós- keri. Hæð logans yíir sjó er 28,0 m. Ljós- mál 15,6 sm. Rautt ljós frá 85° lil 138°. Að öðru leyti er vitinn eins og segir í áuglýsingu fyrir sjómenn 1937 nr. 1. Reykjavík 10. ágúst 1937. Vitamálastjórinn. Emil Jónsson. Karfaveiðin. Fyrst í vor stunduðu margir togarar karfaveiðar, en þeir hættu íleslir eftir skamman tíma, vegna þcss að undirbúa þurfti skipin fyrir síldveiðarnar. Patreks- fjarðartogararnir, Gylfi og Vörður, hafa stundað karfaveiðar öslilið síðan í vor og aílað ágætlega. Eru þessi tvö skip bú- in að íiska jafnmikið nú og Patreksfjarð- artogararnir öíluðu alla karfavertíðina síðastl. ár. Aegir a monllilij review of ilie fisheries and fisli irade of Iceland. Published bij: Fiskifélag Islands (The Fislieries Association oflceíandj Regkjavík. Results of ihe Icelandic Codfisheries fvom the beginning of ihe gear 1937 io ihe 151]} of August, calculated in fully cured state: Lavge Cod 20.867. Small Cod 5.598. Had- dock 75. Sailhe 913, total 26.553 tons. Total landings of hevring of Aug. 21]} Common salled 55.535, Sjiecial cure salled 25.292, Maljes 66.156, Sjoiced 31.652,Swee- lened 10.586, Special cure 236, total 179. 536 barvels. To herringoil factories 1.785. 526 hectoliires. Ritstjóri: Lúðvík Ivristjánsson. Ríkisprentsm. Gutenberg

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.