Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1938, Blaðsíða 1

Ægir - 01.03.1938, Blaðsíða 1
3. BLAÐ XXXI. ÁR 1938 MÁNAÐARRIT FISKIFÉLAGS ÍSLANDS EFNISYFIRLIT: V .lón Baldvinsson, bankastjóri — Fiskveiðar Dana—Fiskiþingið 1938 - Sjóhrakn- ingur fyrir 142-árum - Fiskveiðar Færeyinga 1937 — Saltfiskinnflutningnr I'ortugala 1937 — Gunnar frá Skjaldðrkoti Ný tegund fiskilína — Fréttir frá verstöðvunum - Tilkynning frá norsku þerskveiðaskrifstofunni Fiskaflinn á cillu landinu ló. marz 1938 — Útfluttar sjávarafurðir i febr. 1938 — Útfluttar isl. afurðir í fcbr. 1938 HUSIÐ LIFIÐ hvort er dýrmætara? Auávitaá teljiá þér sjálfsagt að húseigandi tryggi húsiá sitt, En er eklci þeim mun sjálfsagáara aé hann tryggi líf sitt, sem þaá er honum meira virði en hús? Tryggið húsið og lífið þá eruð þér réttu megin. — En svo er ekki sama hvar þér tryggiá lif og eignir. Pað eru hvergi lægri iágjöld en hjá okkur og svo — muniá — alíslenzkt. Aðalskrifstofa Eimslíip 2. hæá • Sími 1700. • aq íslands Tryggingarskrifstofa: Carl D. Tuliniui & Co. hf, Austurstræti 14, sími 1730.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.