Ægir - 01.03.1938, Blaðsíða 19
Æ G I R
Samkvæmt ákvöröun Stórþingsins
vcrður enginn sfyrkur látinn í té fyi'ir
togarafisk.
Sérhver verkandi fisks og útflytjandi
er skyldur að láta skrifstofunni í té þær
upplýsingar, sem hún kann að beiðast
á hverjum tíma. Sérhver tilraun til að
gcfa skrifstofunni rangar upplýsingar
um fiskbirgðir, tilraun til að undirbjóða
fisk o. s. frv. mun sæta ábyrgð.
Tilætlunin er að gera svo viðtækar
ráðstafanir, sem mögulegt er, til sh’rktar
útflutningnum, að þvi tilskildu, að hlut-
aðeigandi útflutningsfirmu hafi ekki
greitt verkendunum lægra verð en hér
segir:
Bútungur.
A. Frá Lofoten og öðrum skreiðarhér-
uðum:
1. Fyrir vel með farinn og vel þurrkað-.
aðan Ítalíufisk kr. 14.75 pr. „vikt".1)
2. Fyrir aðrar tegundir kr. 13.15, að þvi
tilskildú, að um óskemmdan, fersk-
an og vel þurrkaðan fisk sé að
ræða.
1. Fyrir vel með farinn og vcl þurrk-
aðan ílaliufisk kr. 14.15.
2. Fvrir aðrar tegundir kr. 13.15, að því
tilskildu, að um óskemmdan ferskan
og' vel þurrkaðan fisk sé að ræða.
Allt verð miðast pr. „vikl“, laust f. o.
b. á verkunarstað. Úrkast reiknast ekki
með.
Verðið gildir fyrir afhendingu til 31.
ágúst 1938. Við lágmarksverðið bætist
10 aurar pr. „vikt“ fvrh’ afhendingu á
tímabilinu 1. sept. til 31. okt. 1938, aðrir
10 aurar j)r. „vikt“ fyrir afhendingu á
tímabilinu 1. nóv. til 31. des. 1938, aðrir 10
aurar fvrir afhendingu á tímabilinu 1.
jan. 1939 lil 28. febr. 1938, og' enn aðrir
10 aurar pr. „vikt“ fyrir síðari afhendingu.
1) ,,Yikt“ = 20 kg.
77
Staflafiskur.
Fyrir fullsaltaðan, vel með farinn,
])lóðgaðan fisk með venjulegum frá-
drætti áætlaðs úrgangsfiskjar og fiska,
sem ná ekki máli:
A. Frá Lofoten og öðrum skreiðar-
liéruðum (að undanteknum Troms og
Vesterálen) kr. 5.90 pr. „vikt“ f. o. b. verk-
unarstað. Gegn afhendingu á þurrkun-
arstöð má hækka verðið um allt að kr.
0.40 pr. „vikt“. Sama verð fyrir fisk frá
miðunum við ísland og Grænland.
Fyrir Troms og Vesterálen kr. 5.75 pr.
„vikt“ f. o. 1). verkunarstað. Gegn afhend-
ingu á þurrkunarstöð má hækka verðið
um allt að 0.40 pr. „vikt“.
B. Frá Finnmörk kr. 5.50 pr. ,,vikt“ f. o.
h. verkunarstað. Gegn afhendingu á
þurrkunarstöð má hækka vcrðið um allt
að 0.45 krónur pr. „vikt“. Sama verð á
fiski frá miðunum við Svalbarða og Bjarn-
arev.
Þurrkaður saltfiskur.
A. Frá Lofoten og öðrum skreiðarliér-
uðum kr. 12.85 jjr. „vikt“ fyrir geymslu-
þurran fisk nr. 1 aflientan í Ivristiansund,
Álesund, Bergen, kr. 12.55 pr. „vikt“ af-
hentan í Bodþ. Fvrir fisk frá íslands-
og Grænlandsmiðum kr. 0.40 pr. „vikt“
lægra verð.
B. Frá Finnmörk kr. 12.20 pr. „vikt“
fvrir gevmsluþurran fisk nr. 1 afhentan í
Ivristiansund N., Álesund, Bergen. Kr.
11.90 jir. „vikt“ afhent í Bod0. Fyrir fisk
Kristiansund N., Álesund, Bergen. kr.
0.30 pr. „vikt“ lægra verð.
Fyrir útskipunarþurran saltfisk lækk-
ar verðið um 6%, % um 10%, % um
12'< og „labra“ um 12%.
Allt verð á þurrkuðum saltfiski, sem
að ofan er greint, gildir að frainkvæmd-
um venjulegum frádrætti samkvæmt mati.
Verðið miðast við afhendingu á tímabil-
L