Ægir - 01.03.1938, Blaðsíða 21
Æ G I R
79
3. Útflytjendunum ber skylda til að
senda Þorskveiðaskrifstofunni, þann
1. hvers mánaðar, yfirlit vfir þær
birgðir, sem þcir liafa flutt út á sama
tíma, svo og yfirlýsingar um lág-
marksverð þeirra vörusendinga. Sé
um útflutning á þorski að ræða, sem
ekki feJ.lur undir styrktarákvæðin,
þá skal gefa nákvæmlega upp gæði
og verkunarstað fisksins. Það skal
greinilega tekið fram, að senda verð-
ur yfirlýsingar um lágmarksvcrð
jafnvel fyrir fisksendingar, sem flutt-
ar eru út án ríkisstyrks. Verði þessi
ákvæði ekki lnddin, getur lilutaðeig-
andi útflytjandi átt á bætlu að koma
ekki til greina við úthlutun stvrks,
án undangenginnar viðvörunar, svo
fremi að skýrslurnar scu ekki komn-
ar til skrifstofunnar innan 14 daga,
eftir að þær ættu að bafa verið lagð-
ar fram.
4. Til þess að stvrkur geti verið veittur
til útflutnings fiskisendingar, verður
útflytjandi sá, sem blut á að máli, að
leggja fram vfirlýsingu frá þeim
verkunarmanni, sem fiskurinn er
keyptur af, um það, að verkunar-
maðurinn liafi ekki fengið lægra
verð fyrir vöruna en það, sem verzl-
unarráðuneytið, samkvæmt ofan-
greindum taxta, liefur ákveðið til
verkunarmanna. Auk ])ess er skvlt
að leggja fram vfirlýsingu frá eftir-
litsmanni (eða þar sem bann er eng-
inn, þá lénsmanni eða öðru lög-
regluvfirvaldi) í Iiéraði því, sem
fiskurinn er keyptur í, um það að
l'iskurinn sé kevptur á því verði, sem
er ekki lægra en lágmarksverð það,
er yerzlunarráðunevtið hefir ákveðið
til fiskimanna.
ö. Öll vottorð skulu rituð á sérstök
evðublöð, sem send eru af Þorsk-
veiðaskrifstofunni til eftirlitsmanna
og lögreglustarfsmanna í hinum
ýmsu fylkjum.
6. A voltorðunum skal gefið upp það
vörumagn, sem keypt var alls,
bversu mikið keypt var fyrir lág-
marksverð eða hærra, og bversu mik-
ið kevpt var fvrir lægra verð og
bversvegna. Vottorðin skulu einnig
bafa að geyma upplýsingar um, hve-
nær kaupin áttu sér stað. Eftirlits-
mönnum er lagt á berðar, ef til
þeirra er leitað, að rannsaka sann-
leiksgildi upplýsinganna og gefa votl-
orð um það, sé þess krafizt. Við út-
gáfu vottorðanna skulu nótubækur
verkunarmanna stimplaðar svo sem
við á.
7. Afrit af öllum vottorðum skulu send
frá vottorðsgefanda (eftirlitsmanni,
lénsmanni o. s. frv.) beint til Þorsk-
veiðaskrifstofun nar.
8. Votlorð eftirlitsmannanna og yfir-
lýsingar um síðara verð vörunnar
verða að fylgja lienni, unz komið er
að útflutningi, og afhendast þau þá
Þorskveiðaskrifstofunni.
9. Sérbver samblöndun fisks úr mis-
munandi verðflokkum (t. d. Lofotens
og Finnmerkur) má aðeins eiga sér
stað undir umsjón ríkismatsmanns
eða annars eftirlitsmanns, sem
Þorskveiðaskrifstofan hefir útnefnt.
Brot gegn þessu ákvæði getur leitt
til sviftingar styrkréttinda.
10. Sérbver verkunarmaður og útflvtj-
andi eru skyhlir að gefa Þorskveiða-
skrifstofunni upp þann 1. livers mán-
aðar, bve miklar birgðir þeir Iiafi þá
af Iiverri tegund, svo og hversu mik-
ið af því sé selt, en óafgreilt enn.
Þessar upplýsingar skulu einnig ná
yfir þorsk, sem fellur ekki undir
styrkákvæðin.