Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1938, Blaðsíða 5

Ægir - 01.03.1938, Blaðsíða 5
Æ G 1 R 63 Fiskveiðar I)ana. I vitund íslendinga, allflestra, eru Danir ekki ne-in fiskveiðaþjóð, heldur eingöngu landbúnaðarþjóð með talsverðan iðnað og verzlun. Þessu er þó ekki þannig far- ið, því að Danir stunda fiskveiðar i stór- om stíl og' flvtja árlega út fiskafurðir fvrir tugi niilljóna króna. Til ]iess að árétta nokkuð þann mis- skilning, sem algengur er iiér á landi, um þessa liluti, ])á verður hér sagt ýtarlega frá fiskveiðum Dana. En þar sem hlaðið hefir ekki vngri skýrslur en fvrir árið 1936, verður eingöngu stuðst við þær, enda ætti það ekki að koma að sök, þar sem fiskiflotinn er svo að segja enn þá hinn sami. Við áramótin 1936 og 1937 voru í allri Danmörku 15 700 árabátar og vélskip, sem að meiru eða minna levti voru not- nð til fiskveiða, og var virðingarverð þeirra samtals 37.5 milljónir króna. Vél- skipin voru alls 6 590, og skiptust þau þannig eftir stærð, miðað við hrútto smál.: 5 ........... stærri en 55 smál. 829 .............. frá 15—55 — 2 2(50 ............ frá 5—15 — 3 -49(5 ........ minni en 5 — Fiskifloti Dana hefir árlega aukizt nokkuð, en þó hefir sú aukning verið mjög' hægfara, sem sjá má af þvi, að árið 1919 var virðingarverð flotans aðeins 5.5 niilljónir kr. minni en 1936, og þó hefir á ])essu tímabili fjölgað mjög þeim hát- um, sem settar hafa verið vélar í, og virðingarverð flotans í heild sinni því aukizt án þess að nokkur skiji hefðu hætzt i liópinn. Veiðarfæri fiskiflotans eru virt á 17.5 milljónir króna og nemur því heildar- verðmæti fiskiskipa og veiðarfæra um 55 milljónir króna. Arið 1936 stunduðu alls 19 261 maður fiskveiðar, en þar af voru 5 898 menn, sem höfðu önnur störf, sem aðalatvinnu. Meðal hrúttotekjur sjómanna árið 1936 voru 2 127 kr. Heildaraflinn varð 86 833 smál. og nam verðmæti þess, greitl til fiskimanna, um 10 milljónir kr., en talið er, að úr vasa neytehdanna hafi runnið fvrir þennan sama afla um 85 milljóuir kr. Fiskútflutningur Dana árið 1936 nam 49 700 smál. af nýjum fiski og hrognum og var verðmæti þess 33.6 milljónir kr. Danir veiða alhnargar fisktegundir og sýnir eftirfarandi tafla, hve mikið veidd- ist af 10 aðaltegundunum árið 1936 og hve mikið verðmæti þeirra nam, hvers fyrir sig: Þorskur ........... 19 208 smál. 4 221 þús. kr. Skarkoli .......... 18 492 — 15 787 — — Sild .............. 16 144 — 3 657 — — Makríll ......... 4 566 — 935 — — Áll ................ 4 139 — 5 109 — — Sandkoli ........... 4 101 — 1 349 — — Flundra ............ 3 575 — 1 344 —- — Hornfiskur ...... 2 685 — 377 — — Ýsa ................ 1 723 — 1 016 — — Steinbitur ...... 662 — 206 — — Skarkolinn er rúmlega Vs af heildar- veiðinni, en verðmæti hans er um 10% af heildarverðmætinu. Állinn er næstur að verðmæti, eða 13% af heildarverð- mætinu, en er þó ekki nema 4.7% af heildaraflanum. Aidc þess, sem hér hefir verið talið, veiddust meðal annars árið 1936: 534 smál. af rækjum fyrir 633 þús. kr., 162 smál. af liumar fvrir 548 þús. kr., og lax og silungur fvrir 600 þús. lcr. Meðalverð á fiskafla Dana þetta ár var 45 aura pr. kg. Ef spurt er um hvar Danir veiði mest af sínum afla, þá er því fyrst til að svara, að þeir sækja ekki afla sinn á fjarlæg mið, heldur fiska einungis í kring um eyjarnar, og skiptist heildaraflinn og

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.