Ægir - 01.03.1938, Blaðsíða 26
84
Æ G 1 R
BRUNABÓTAFÉLAG
ÍSLANDS
Aðalskrifstofa:
Hverfisgata 10, Reykjavík.
Umboðsmenn
í öllum hreppum, kauptúnum og kaup-
stöáum.
Lausafjártryggingar
(nema verzlunarvörur) hvergi hag-
kvæmari.
Bezt að vátryggja laust
og fast á sama stað.
Upplýsingar og eyðublöð
á aðalskrifstofu og hjá umboðsmönnum.
l'ramh. af bls. 80.
káðir frá Hafnarfirði. Var annar þeirra
skipstjóri á þvi, Jón Magnússon, ættaður
frá Bildudal, og lætur kann eflir sig konu
og tvö körn, en liinn maðurinn het Guð-
mundur Guðmundsson.
Saltfisksala S. í. F.
Sölusamband ísl. fiskframleiðenda er
um þessar mundir að láta þurrka fisk í
öllum fiskþurrkunarhúsum í Reykjavík
og Hafnarfirði. Er ætlun þess að láta
þurrka þannig alls um 30 þús. pakka.
Fiskurinn er keyptur í verstöðum í kring-
um Faxaflóa. Flutningaskipið Edda cr
nú í þann veginn að fara til Portugal, á
vegum S. í. F., með 1700 smál. al’ óverk-
uðum saltfiski. Ráðgert er að í hyrjun
apríl fari annar farmur af óverkuðum
sallfiski til Portugal, cða um 1300 smál.
S. í. F. korgar fyrir þennan saltfisk, upp
og niður, 26 aura pr. kg.
Færeyingar kaupa togara.
Færeyingar kafa nýverið kevpt tvo
togara frá Englándi, og eru það klutafé-
lög, sem standa að kaupunum. Félagið
„Kimhil“ festi kaup á togaranum „Stella
Argus“ frá IIull. Togarinn er kyggður
í Selkv árið 1925 og er 132 smál. að stærð.
Kaupverð togarans er 160 þús. kr. Bæj-
arsjóður Þórshafnar liefir lagt fram 15
þús. kr. lilutafé til þcssara togarakaupa
og auk þess ákyrgist liann 35 þús. kr. lán,
sem félagið liefir fengið hjá Færevja-
kanka. í þennan togara hefir verið kevpt-
ur ,,yfirhitari“ og er talið að með því
megi spara kolaeyðsluna um 25%. Verð
á slíkum „yfirliitara“ er um 30 þús. kr.
Togarinn kefir fengið nýtt nafn og heitir
nú „Grunningur“.
Pá hefir „Togárafélagið" í Þórshöfn
kevpt togarann „Sancte Vernc“ frá
Grímsky, sem er 132 smál. að stærð,
hvggður 1920. Kaupverð hans er um 80
þús. kr. Þessi togari heitir nú „Tór I“.
Báðir þessir togarar eru nú á veiðum
við ísland.
Fyrsti þýzki hvalveiðaleiðangurinn
er nú kominn lieim frá Suðurhöfum.
Vciði Iians er talinn 61300 sniál. af hval-
olíu og 10 þús. smál. af hvalmjöli. Er
])etta talin mjög góð veiði.
Aegir
a montlihi review of the fislieries aiul fisli
trade of Iceland.
Published Inj: Fiskifélag Islands fThe
Fishéries Associalion oflceiandj Regkjavik.
Results of the Icelandic Códfisheries
from the beginniiuj of the gear W.'IS lo
the lóih of March, calculated in fullij
cnred slale:
Large Cod 'i.731. Snudl Cod il'iO. Had-
dock 3 Saithe 30'r, tolal 5.978 tons.
Ritstjóri: Lúðvík Ivrist.jánsson.
Rikisprcntsm. Gutenhcrg