Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1938, Blaðsíða 22

Ægir - 01.03.1938, Blaðsíða 22
80 Æ G I R 11. Sala, sem bundin er við ríkisstyrk, má ekki fram fara, án þess a'ð leyfi sé fvrir hendi frá Þorskveiðaskrif- stofunni. 12. Brjóti einhver verkunarmaður eða útflytjandi j)ær ákvarðanir eða fyrir- mæli, sem Þorskveiðaskrifstofan eða trúnaðarmenn hennar selja, skal all- ur sá fiskur, sem lilutaðeigandi per- sóna liefir með höndum, ekki koma til álita með tilliti til ríkisstyrks. 13. Sérhver þátttakandi í styrkráðstöf- unum er skyldur að tilkynna Þorsk- veiðaskrifstofunni, fái liann vitn- eskju um undanbrögð gagnvart á- kvæðunum um lágmarksverð, livort sem þau lúta að lægri greiðslu fyrir nýjan fisk eða verkaðan, eða um önnur möguleg J)rot. 14. Sérliver fisldmaður, sem sjálfur verkar sinn fislc, verður til slikrar verlcunar að fá lijá viðkomandi eftir- litsmanni (el’ þörf gerist, lénsmanni eða öðru lögregluyfirvaldi) vottorð ásamt ýmsum sérstökum fvrirmæl- um, sem einnig eru send eftirlits- mönnum og lögreglustarfsmönnum í liinum ýmsu fylkjum. Sérliver verkunarmaður þarf, til j)ess að geta orðið styrktarákvæðanna aðnjót- andi, að borga á öllu árinu liið ákveðna vcrð fyrir nýjan fisk, í samræmi við of- angreind álcvæði. Álcvæði þessi ganga i gildi l'rá miðviku- deginum að telja, 2. febrúar 1938, kl. 24. Bergen, 2. febrúar 1938.1) Afli Norðmanna var, 19. marz, orðinn 61 323 smál., mið- að við slægðan og liausaðan fisk, en á sama tíma árið áður liöfðu þeir veitt 1) Reglugerð þessi birtist í fi tbl. „Fiskets Gang“, en er þýdd hér af Þórhalli Þorgilssyni. 75 596 smál. Af aflanum i ár liafa j)eir liert 14 206 smál. og saltað 41.245 smál. Á sama tíma voru þeir búnir að fá 16 069 tunnur af lirognum og framleiða 27 263 Jil. af meðalalýsi. Færeysk skonnorta ferst. Aðfaranótt 5. marz gerði eittlivert hið mesta rok, sem liér liefir lvomið lengi, og urðu af völdum j)ess miklar skemmdir víða um land, en þó mest á Austfjörðum. Mörg færevislv slcip, er voru á leið til ís- lands, lentu í rokinu og brotnuðu flest þeirra meira og minna, auk j)ess sem eitt jteirra missti út tvo menn, en annað er talið að liafa farizt með allri áhöfn. Til Vestmannaeyja líoniu nokkur skip, j)egar veðrinu slotaði, og þar af var eitt, „Vesturfarið“, með fjóra slasaða menn. Annars sneru flest skipin lieim til Fær- eyja aftur, til jæss að fá viðgérðir á skemmdunum og j)ar á meðal var „Ltn Vedrines", en það liafði misst út tvo menn á bezta aldri. Slconnortan „Fossa- nes“, frá Ivlalvksvílc á Borðey, lvom ekki fram eftir veðrið og bjuggust j)ó flestir við, að liún mundi vera ofansjávar, en að talstöð skipsins Iiefði bilað, og því ekki heyrst neitt frá þvi. En j)egar ekkert spurðist lil skipsins, j)rátt fvrir eftir- grennslan, var hafin leit að þvi, og leitaði varðskipið Þór um 100 sjómílur í suð- austur frá Vestmannaeyjum og upp að landi og sömuleiðis dálitið í suðvesturátt frá Eyjum. Leitin bar engan árangur, og þykir nú öllum einsættt um afdrif skips- ins. „Fossanes“ var byggt í Frederiksund 1931, og var það þrimöstruð skonnorla 153 smál. brútto, með 135 hestafla vél. Á ,,Fossanes“ voru tveir íslenzkir menn, Framh. á bls. 84.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.