Ægir - 01.03.1938, Blaðsíða 12
70
Æ G I R
um erfiðsmunum skreiddist Erl. þó fram
í barka og lagðist þar fyrir, en bað hina
þrjá, er enn voru uppi, að halda skipinu
svo í horfinu, að sem lengst mætti verj-
ast stór áföllum. Erl. lá þannig nær dauða
en lífi, unz hann fekk blundað um mið-
nættið, en þegar liann vaknaði aftur var
hann mun hressari og gat þá sezt undir
ár, en lét hina hvila sig til skiptis. Var
Ásþór þá orðinn svo uppgefinn og sjón-
lítill, að hann gat nauinast lireift sig.
Undir dægramótin á föstudaginn þann
28. okt. andaðist Jón Ulugason, en í birt-
inguna ])á um morguninn, lygndi nokkuð,
en eigi að síður fengu skipverjar við ekk-
ert ráðið, sökum þreytu, enda höfðu þeir
þá verið tvo sólarhringa í sjóvolki þessu.
Virlist nú skipverjum, að þeir væru komn-
ir i stóran flóa, sem þeir kunnu engin
deili á. Bæði að sunnan og austanverðu
við flóa þennan sáu þeir há fjöll, en frá
austurfjöllunum skagaði langt nes, og liéll
Erl. það vera Tjörnes. Var sem létti af há-
setum, þegar þeir sáu lil lands. Ólu þeir
nú vonir í þá átt, að einhverstaðar í flóa
þessum kynni þeim að auðnast land og
líf. En það var eins og forlögin væru að
leika sér að því að vekja tyllivonir hjá
þessum hungruðu, köldu og máttförnu
skipreksmönnum, því að innan stundar
livesli mjög af landi, og rak bátinn eftir
það allan daginn til hafs, svo að um kvöld-
ið gátu hásetar naumast grillt í fjöllin.
Seint um kvöldið gerði fjúk og slétta-
logn, en sjóinn lægði svo, að hann var
sem ládauður. Tóku nú háestar sér
stefnu þá, er þeir hugðu horfa til lands,
en voru þó engan veginn vissir um
að þeir héldu í rétta átt. Eftir skamma
stund birli fjúkið, svo að á ný grillti til
fjalla. Héldu menn nú upp árum nokkra
stund og' sáu þá glöggt, að fjöllin voru á
stjórnborða, en á bakborða þóttist Erl. sjá
mjög' háan ávalan fjallshnúk. Erl. tók nú
að ráðgast um við Jón Ólafsson, hvort
þeir ættu heldur að halda á linúkinn eða
til fjallanna. Jón var nú orðinn rænulítill,
en ])ó hráði nokkuð af honum við tal Erl.
og ákváðu þeir að halda skyldi á fjöllin,
hvernig sem til tækist. Eigi var nú öðrum
mönnum á að sldpa en Erl. og Jóni, því
að þá nótt alla var Guðmundur rænulitill
og mjög veikur fyrir brjósti, Ásþór leit
ekki upp frá því daginn áður, Davíð lá
nær hreifingalaus frá því á miðvikudag
og Jón Ilugason varð liðið lík fyrir dægri
siðan. Um nóttina gerði snarpan útnyrð-
ing með sjóleysu, sem fleytti þeim mæta
vel áleiðis til lands. Þótti Erl. nú illa far-
ið, að eigi skyldi vera segl á bátnum, þvi
að auðsótl myndi til lands á skömmum
tima, ef hægt hefði verið að sigla. Snennna
á laugardagsmorguninn gerði mikið fjúk
og sló um leið í dúna logn. Yar nú svo
dregið af Erl. og Jóni, að þeir mæltu ekki
orð, enda svarf nú hungrið og máttleysið
mjög að þeim. Snjóinn af höttum sínum
höfðu þeir til svölunar og hrestist Erl.
stórum við, en Jón varð aftur á móti lak-
ari, og jókst máttlevsi hans svo, að hann
gat ekki lengur valdið árinni og varð að
leggjast fvrir. Eftir þetta reyndi Guð-
mundur að damla dálitið á móti Erl.,
þannig drógust þeir smámsaman í logni
og bárulevsi fram og austur með háum
" sjávarbökkum. Þegar á leið morgun, sá
Erl. flata eyju á bakl)orða, en þegar hann
leit til lands, sá hann tvö hús og skömmu
á eftir hæ, og voru tveir menn að ganga
þaðan. Nokkru eftir sá hann litla sand-
vík og leizt honum mjög ákjósanlegt að
lenda þar. Þegar háturinn stóð á sandin-
um, skreiddist Erl. upp úr honum, en átti
fullt í fangi með að halda bátnum, þegar
sogaði út. Eftir mikla ei’fiðismuni komst
Guðmundur í land, og sá hann þá hvar
tveir menn komu lilaupandi og hjálpuðu
þeir lil að brýna skipinu. Erl. spurði þann,