Ægir - 01.08.1950, Page 44
170
Æ G I R
Fiskaflinn 31. maí 1950. (Þyngd aflans i skýrslunni er alls staðar miðuð við slægðan fisk
lsaður fiskur
Til Til Til Til
Eigin afli Keyptur frystingar, herzlu, niðursuðu, söltunar
Nr Fisktegundir fiskisk. útflutt af þeim, kg fiskur i útfl,- skip, kg kg kg kg
1 Skarkoli 67 114 59 000 í 71 284 )) )) »
2 Pyk kvalúra 5 683 30 000 123 075 » »
3 Langlúra 6 812 )) 5 657 » »
4 Stórkjafta )) 775 159 » ))
5 Sandkoli 2 725 )) )) » »
6 Lúða 7 632 )) 25 311 » »
7 Skata 2 552 )) )) » »
8 Þorskur 1 912 221 119 422 3 331 974 » » 17 491 850 44610 57 22»
9 Ýsa 829 872 163 945 774 547 » »
10 Langa 103 854 8 880 )) » ))
11 Steinbitur 33 801 1 110 311 295 » ))
12 Karfi 3 296 )) 3 026 » » 457 60f 65 870
13 14 Upsi Keila 155 932 487 10 » )) 507 » )) » »
15 Síld )) » » )) »
16 Ósundurliðað .... )) » » » ))
Samtals mai 1950 3131 981 383 142 4 746 835 )) )) 18 117^56^
Samt. jan.-maí 1950 25 773 926 835 926 39 785 380 474 950 63 730 75 590 100 21 153 526 18 752 09°
Samt. jan.-maí 1949 52 363 266 9 297 973 55 791 146 59 340 224 070
Samt. jan.-maí 1948 51 428 768 5 679 630 57 408 971 » 376 188
Útgerð og aflabrögð.
Framliald af blaðsíðu 165.
Hnífsdalur. Einn bátnr var á færaveið-
um, cn tók upp reknetjaveiðar um miðjan
mánuðinn. Annar bátur var á dragnót til
20. júlí. Afli beggja var mjög rýr.
Bolungavík. Margt smábáta og fáeinar
áraskektur hafa stundað færaveiðar.
Ógæftasamt var, en allgóður afli, um 400
til 500 kg á mann í sjóferð.
Tveir menn eru vélbátunum, en einn á
árabátunum.
Fimm vélbátar úr Bolungavík eru á síld-
veiðum, einn með herpinót, hinir með
hringnót.
Suðureijri. Fimm og sex smávélbátar eru
þar að veiðum. Afli var rýr, um 500 kg á
tveggjamannaförin, 3500 kg mest á þil-
farsbát.
Flateyri. Tveir bátar héldu úti með drag-
u ót til 22. júlí. Tveir bátar hafa einnig
verið á línuveiðum. Aflinn var yfirleitt
sártregur.
Þingeyri. Aðeins einn bátur var á drag-
nót fram undir miðjan mán., og aflaði dá-
vel, en varð þá að liætta sökum manna-
eklu.
Tveir Þingeyrarbátanna eru á síldveið-
um, báðir með herpinót.
Bildudalur. Sex bátar héldu úti með
dragnót fram undir mánaðarlokin, tveir
þeirra voru þó um tíma á færaveiðum. Afl-
inn var mjög lélegur.
Tálknafjarðarbáturinn hætti dragnóta-
veiðum um miðjan mánuðinn, afli hans var
mjög rýr.
Patreksfjörður. Þrír bátar voru lengst
um á dragnótaveiðum, en öfluðu jafnan
mjög litið. Einn Patreksfjarðarbáta
(Blakknes), sem þó mun gerður út frá
PvVÍk, er á síldveiðum.
Flateyjarbáturinn Sigurfari er á síld-
veiðum, en um aðrar veiðar þaðan niun
ckki að ræða.