Ægir

Volume

Ægir - 01.08.1950, Page 51

Ægir - 01.08.1950, Page 51
ÆGIR ELAC- fisksjáin er fullkomnasta fiski- leitartæki nútímans. ELAC-fisksjá i n mælir frá grynnsta dýpi niður á 580 metra. Hægt er að athuga í henni, hvaða svið sem er í sjónum, frá há- marksmælidýpi 580 metra upp að skipsbotni, t- d. hvert 100 metra, 200 metra eða 300 metra svið, þó minnst í einni stillingu 15 metra svið, grannskoða, hvað þar fyrirfinnst með því að stækka myndirnar, sem fram koma. ELAC-fÍsksjáÍn greinir milli mismunandi stórra fiska, t. d. milli þorsks og síldar. — Ef fiskur finnst, þá er venjulega í nágrenni hans um fleiri að ræða, máske allt upp í stórar torfur. Með fisksjánni er hægt að leita uppi hvar fiskurinn er þéttastur eða hvar torfan er þykkust. Skip, sem hefur fisksjána, þarf því ekki lengur „renna blinnt í sjóinn" og þar með máske tapa heilum lögnum eða sólarhring í enga veiði. Undir góðum skilyrðum greinir fisksjáin fisk, sem er aðeins hálfan metra frá botni. I notkun eyðir fisksjáin aðeins lítilsháttar raf- magni. Engin pappírseyðsla. Enginn trafali vegna pappírsins. Stuttur afgreiðslufrestur. — Hagkvæmt verð. Stur augurJonsson Reykjavík. Sími 4680. & Co.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.