Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.07.1951, Qupperneq 22

Ægir - 01.07.1951, Qupperneq 22
170 Æ G I R Suffanías Cecilsson, Grundarfirdi. Meðalafli hjá aflahæsta bátnum árið áður var 954 kg meira í róðri. Raskl'iski, svo sem keila, skata o. s. frv. er ekki talið með í ofangreindum afla Ólafsvíkurbáta. For- maður á aflahæsta hátnum er Guðni Sum- arliðason. Heildarafli í verstöðinni varð 985 smál. Af honum var fryst 582 smál., en saltað 403 smál. —. Beita var næg, og var sild seld á lcr. 2.00—2.30 kg. HeimildarmaSur: Jón Gíslason, póstafgreiöslu- maður o. f 1., Ólafsvík. Grundarfjörður, Fjórir bátar, 28—44 srnál., voru gerðir út yfir vertíðina. Er það einum bát fleira en árið áður. V/b Morgunstjarnan frá Hafnarfirði var keypt þangað í byrjun ver- tíðar og heitir nú Páll Þorleifsson. Verlíð hófst 20. janúar og lauk 24. maí. Mest voru farnir 86 (70) róðrar og skipt- ast þeir þannig eftir mánuðum: Janúar 18 (8), febrúar 18 (17), marz 17 (21), april 17 (18), maí 16 (6). Afli mátti heita ágætur þrátt fyrir erfitt tíðarfar og óvenjumikið langræði. Meðal- afli í róðri eftir mánuðum var sem hér segir: Janúar 3444 kg, febrúar 4500 lcg, marz 5804 kg, apríl 5194 kg, maí 5 smál. Meðalafli í róðri yfir vertíðina varð 4871 kg, og er það 504 kg meira en árið áður. Mestan afla í róðri, 14 smál., fékk v/b Páll Þorleifsson í marzmánuði. Vélbáturinn Grundfirðingur var afla- hæstur, fékk 418 smál. af fiski og 18 þús. 1. af lifur í 86 róðrum. Meðalafli hans í róðri varð því 4864 kg, og er það 379 kg meira en aflahæsti báturinn fékk að með- altali í róðri árið áður. V/b Grundfirðingur er 38 rúmlestir að stærð, eign samnefnds hlutafélags, en for- maður á honum er Soffanías Cecilsson. Heildaraflinn í Grundarfirði var 1515 srnál., og er það 650 smál. meira en árið áður. Aflinn var allur hraðfrystur. Verð á hrognum var kr. 1.50 kg meðan þau voru fryst, en síðan ein króna. Heimildarmaður: Elimar Tómasson, skólastjón, Grafarnesi. Stykkishólmur. Þaðan gengu sex bátar, 22—103 rúmb að stærð. Er það sama bátatala og árið áður. Bátarnir veiddu allir með línu og var sá stærsti þeirra í útilegu. Vertíð hófst um miðjan janúar og lauk að fullu 25. maí. Tið var erfið til sjósókn- ar. Mest voru farnir 68 (66) róðrar, og skiptast þeir þannig eftir mánuðum: Jan- úar 8 (0), febrúar 21 (24), marz 11 (17). apríl 13 (17), maí 15 (8). Afli var mjög tregur alla vertíðina að heita mátti. Mestan afla í róðri fékk v/b Olivette 15. mai, 8670 kg. V/s Ágúst Þór- Magnús Jónsson, Stykkisliólmi. L
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.