Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1951, Síða 26

Ægir - 01.07.1951, Síða 26
174 Æ G I R Jóii Eiriksson, Súgandafirði. Súgandafjörður. Sex bátar stunduðu veiðar frá Suðureyri í Súgandafirði alla vertíðina, og er það sama bátataia og árið áður. Vertíð hófst þegar eftir áramót og stóð fram í maí- mánuð. í janúar voru sæmilegar gæftir, en tregar í febrúar, hins vegar voru nokkrar gæftir i marz og' apríl. Mest voru farnir 55 róðrar yfir vertíðina og skiptast þeir þannig eftir mánuðum: Janúar 11 (4), febrúar 7 (5), marz 12 (18), apríl 17 íll), maí 8 (13). Góður afli var í janúar, en sáralítill í febrúar, nokkuð betri í marz og april, eink- um í marzmánuði. Mestur afli í róðri varð 11% smálest. Steinbitsafli brást vestan við Djúpið, svo að í aprílmánuði varð að sækja suður á Víkur og suður fyrir Látrabjarg. Meðalafli í róðri yfir vertíðina var 4155 kg, og var það mjög svipað og árið áður. Vélbáturinn örn, 19 rúml. að stærð, eign Sturlu Jónssonar o. fl., varð aflahæstur, fékk 239 smál. í 55 róðrum. Meðalafli hans í róðri varð því 4350 kg. Formaður á Erni er Jón Ágúst Eiriksson. Hann hefur verið formaður í 34 ár. Hásetahlutur á aflahæsta bátnum varð 8390 krónur, en meðalafla- hlutur varð 5130 krónur. Heildarafli í verstöðinni varð 1109 smál., og er það 8 smál. minna en árið áður. Mest af aflanum var fryst, en nokkuð saltað og hert. Aflaskýrslur yflr vertiðina 1951 (frh.). Verstöðvar Suðureyri (frh.) 7. Von, 1 8. Örn, 1 t- <r, . . — tc )) 1 1 » 51 783 Samtals - 235 344 Bolungarvík 1 7 6fi 397 2. Einar Háifdáns, 1 1 li 65 430 3. Bangsi, i 14 44 405 4. Svanhólm, 1 3 6 130 5. Faxi, i 5 8 202 6. Hugrún » » 7. Vikingur. 1 )) » Samtals - 190 564 Hnífsdalur 1. Páll Pálsson, 1 11 47 044 2. Smári, 1 11 44 891 3. Mímir, 1 11 34 740 Samtals - 126 675 ísafjörður 1. Pólstjarnan, 1 19 77 165 2. Ásúlfur, t )) » 3. Ásbjörn, 1 13 50 600 4. Gunnbjörn, 1 17 76 639 5. Sæbjörn, 1 13 45 870 6. ísbjörn, t » )) 7. Finnbjörn, t » » » Samtals 250 274 Súðavík 1. Sæfari, 1 7 20 452 2. Andvari, 1 4 4 939 3. Valur, 1 7 21 005 4. Mummi III., 1 » » 5. Gissur, 1 » Samtals - 46 396 Janúar 4 820 4 870 3 410 30í> 13 680 -8 483 900 200 894 » Beita var næg, og var síld seld á kr. 2.05 kg. HeimildarmafSur: Kr. G. Þorvaldsson, Suðureyri, Súl;andafirði. Bolungarvík. Sjö þilbátar reru úr Bolungarvík, þegar þeir urðu flestir. Einungis 3 bátar byrjuðu veiðar fyrri hluta janúar, en úr því bættust

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.