Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.07.1951, Qupperneq 26

Ægir - 01.07.1951, Qupperneq 26
174 Æ G I R Jóii Eiriksson, Súgandafirði. Súgandafjörður. Sex bátar stunduðu veiðar frá Suðureyri í Súgandafirði alla vertíðina, og er það sama bátataia og árið áður. Vertíð hófst þegar eftir áramót og stóð fram í maí- mánuð. í janúar voru sæmilegar gæftir, en tregar í febrúar, hins vegar voru nokkrar gæftir i marz og' apríl. Mest voru farnir 55 róðrar yfir vertíðina og skiptast þeir þannig eftir mánuðum: Janúar 11 (4), febrúar 7 (5), marz 12 (18), apríl 17 íll), maí 8 (13). Góður afli var í janúar, en sáralítill í febrúar, nokkuð betri í marz og april, eink- um í marzmánuði. Mestur afli í róðri varð 11% smálest. Steinbitsafli brást vestan við Djúpið, svo að í aprílmánuði varð að sækja suður á Víkur og suður fyrir Látrabjarg. Meðalafli í róðri yfir vertíðina var 4155 kg, og var það mjög svipað og árið áður. Vélbáturinn örn, 19 rúml. að stærð, eign Sturlu Jónssonar o. fl., varð aflahæstur, fékk 239 smál. í 55 róðrum. Meðalafli hans í róðri varð því 4350 kg. Formaður á Erni er Jón Ágúst Eiriksson. Hann hefur verið formaður í 34 ár. Hásetahlutur á aflahæsta bátnum varð 8390 krónur, en meðalafla- hlutur varð 5130 krónur. Heildarafli í verstöðinni varð 1109 smál., og er það 8 smál. minna en árið áður. Mest af aflanum var fryst, en nokkuð saltað og hert. Aflaskýrslur yflr vertiðina 1951 (frh.). Verstöðvar Suðureyri (frh.) 7. Von, 1 8. Örn, 1 t- <r, . . — tc )) 1 1 » 51 783 Samtals - 235 344 Bolungarvík 1 7 6fi 397 2. Einar Háifdáns, 1 1 li 65 430 3. Bangsi, i 14 44 405 4. Svanhólm, 1 3 6 130 5. Faxi, i 5 8 202 6. Hugrún » » 7. Vikingur. 1 )) » Samtals - 190 564 Hnífsdalur 1. Páll Pálsson, 1 11 47 044 2. Smári, 1 11 44 891 3. Mímir, 1 11 34 740 Samtals - 126 675 ísafjörður 1. Pólstjarnan, 1 19 77 165 2. Ásúlfur, t )) » 3. Ásbjörn, 1 13 50 600 4. Gunnbjörn, 1 17 76 639 5. Sæbjörn, 1 13 45 870 6. ísbjörn, t » )) 7. Finnbjörn, t » » » Samtals 250 274 Súðavík 1. Sæfari, 1 7 20 452 2. Andvari, 1 4 4 939 3. Valur, 1 7 21 005 4. Mummi III., 1 » » 5. Gissur, 1 » Samtals - 46 396 Janúar 4 820 4 870 3 410 30í> 13 680 -8 483 900 200 894 » Beita var næg, og var síld seld á kr. 2.05 kg. HeimildarmafSur: Kr. G. Þorvaldsson, Suðureyri, Súl;andafirði. Bolungarvík. Sjö þilbátar reru úr Bolungarvík, þegar þeir urðu flestir. Einungis 3 bátar byrjuðu veiðar fyrri hluta janúar, en úr því bættust
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.