Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.07.1951, Qupperneq 36

Ægir - 01.07.1951, Qupperneq 36
184 Æ G I R Frystihúsin á Ishúsfélag ísfiráinga. íshúsfélag ísfirðinga var fyrst stofnað 1908. Stofnendur voru margir ísfirðingar og ýmsir Djúpmenn. Aðalmennirnir munu hafa verið Árni Gíslason, Jón Auðunn Jónsson og Ólafur Davíðsson fyrir liönd Tangs-verzlunar. Lét félagið þá reisa frystihús það, senx enn stendur, að stofni til, en hefur verið aukið og stækkað. Þetta var venjulegt ís- hús eða klalca-frystihús. Hafði það í önd- verðu mikil viðskipti, seldi beitu víðs veg'- ar. Árið 1929 voru settar frystivélar í hús þetta. Skömmu eftir að íshúsfélag ísfirðinga var stofnað, kej'pti Skúli Einarsson og ég hygg Karl Olgeirsson með honum smíða- hús, sem Valdimar heitinn Haraldsson bátasmiður átli. Stóð það þétt við hús ís- hússfélags Isfirðinga. Þessu húsi breyttu þeir í íshús og nefndu Jökul. Þegar Skúli Einarsson fluttizt úr bæn- um, laust fyrir 1920, eignaðist Magnús Ól- aísson prentsmiðjustjóri hlut hans. Var Magnús síðan íshússtjóri í mörg ár, en meðeigendur hans voru Elías J. Pálsson, Jón heitinn Edvald og máske fleiri. Árið 1932 voru settar frystivélar í Jökul. Árið 1915 stofnuðu þeir Axel Ketilsson, Helgi Kelilsson og Magnús Thorberg íshús- félag, sem nefnt var Gláma. Stórt steinhús var reist efst i Fjarðarstræti. Var íshúsið tekið lil notkunar 1916. Haí'ði Helgi Ketils- son íshússtjórnina með höndum, og enn þá er Helgi starfandi vélstjóri við íshúsfélag ísfirðinga. Árið 1936 voru sett hraðfrystitæki í hús íshússfélags ísfirðinga. Jafnframt var svo íshúsið Jökull sameinað því húsi, skilrúm- in brotin að mestu eða öllu og húsununi breytt eftir því sem þurfa þótti til hrað- frystivinnslunnar. Ishúsið Gláma geklc svo í félag þetta, og þar með sameinuðust þessi þrjú frystihús í Ishúsfélag ísfirðinga. Var þá Glámu-húsið tekið til beitu- geymslu eingöngu, en aðalhúsið til fisk- flökunar og geymslu þeirra. Síðan var sett upp kjötbúð í suðurenda Glámu-hússins, og hefur verið notazt við frystirúm þarna deilt um það í hænum, hvort rétt hafi verið að selja skipið, sem orðið var gamalt og þurfti gagngerðrar viðgerðar, og þó mest síðar, er séð varð, að ófriðnum slotaði ekki, og verð skipa fór hækkandi. En mik- ið fé á þeirra tíma mælikvarða, færði „Skutull" í bæinn þessi árin. Síðan voru jafnan á döfinni fyrirætlanir um að fá togara í bæinn í stað „Skutuls“. Var svo stofnað hlutafélagið ísfirðingur, sem lceypti einn nýsköpunartogarann. Ivom hann hingað til ísafjarðar í byrjun maí 1948, og hóf þegar veiðar. Togarinn hlaut nafnið „ísborg“. Hefur því skipi verið hald- ið héðan úti siðan. Nýskeð hefur verið undirritaður samn- ingur við ríkisstjórnina um kaup á einuni hinna nýjustu togara, sem í smíðum ei’ i Englandi. Eignast h.f. ísfirðingur einnio þann togara. Er áformað, að skip þetta vcrði afhent í júní næstkomandi. Stjórn h.f. ísfirðings skipa nú: Matthias Bjarnason framkvæmdastjóri og Kjartan Jóhannsson læknir, kosnir af hluthöfuin. Ásberg Sigurðsson lögfræðingur, Hannibal Valdimarsson alþm. og Haraldur Guð- mundsson skipstjóri, kosnir af bæjarstjórn Jsafjarðar. Framkvæmdastjóri togarans er Ásberg Sigurðsson. Ragnar Jóhannsson hefur ver- ið skipstjóri á ísborg frá byrjun. Kr. J-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.