Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.07.1951, Qupperneq 38

Ægir - 01.07.1951, Qupperneq 38
186 Æ G I R Slcipasmíáastöá M Fyrir um 30 árum hafði Bárður Tómas- son skipaverkfræðingur lokið við byggingu skipasmíðastöðvar á svonefndu Torfnesi, innan við ísafjarðarkaupstað. Var þetta félagseign nokkuira manna og nefnt Skipa- braut ísafjarðar. — Lýsing á skipabraut- inni er að finna í nóvemberblaði Ægis 1922. — Bárður Tómasson mun skömmu síðar hafa eignast fyrirtækið. Rak hann síðan skipasmíðastöð þessa með fyrir- hyggju til ársips 1944. Má hann teljast faðir skipasmíðaiðnaðar á ísafirði í hinum nýrri stíl. Árið 1936 byrjaði Marselíus Bernharðs- son skipasmíðar, sem sjálfstæður atvinnu- rekandi. Nokkru síðar réðst hanu í bygg- ingu skipasmíðastöðvar í Neðstakaupstaðn- um. Árið 1939 var stöðin komin upp og tekin til starfa. Er skipasmíðastöðin rekin seilr hlutafélag (M. Bernharðsson h.f.). Árið 1944 kcypli svo Marselius slcipasmíða- veiðiskipin, er þótti kærkomið að taka með sér frysta síld og gejrma í snjó, er smásíld fékkst ekki, einlcum framan af vori. Hafnarsjóður ísafjarðar eignaðist hús þetta, ásamt Neðstakaupstaðareigninni, er eignir hinna Sameinuðu islenzku verzlana voru seldar. Samvinnufélag Isfirðinga hef- ur síðan haft frystihús þetta á leigu, og haft til beitugeymslu. Frystivélar voru sett- ar í húsið um svipað leyti og hafnarsjóður eignaðist það. Frystihús þetta rúmar um 180 smálestir af beitu, og er þá víst eftir örlítið rúm, er notað hefur verið til smá- vægilegrar matvælageymslu. Þá voru settar fyrir nokkrum árum frystivélar í bryggju- hús Kaupfélags Isfirðinga. Þar er fyrst og fremst fryst kjöt það, sem félagið hefur til sölu, en auk þess hefur Njarðarfélagið þar beitugeymslu, og enn fremur geymslu á línustömpum báta sinna o. fl. Mun beitu- geymslan þarna rúma um 30 smálestir. Bernharásson h.f. stöð Bárðar Tómassonar á Torfnesi og hefur rekið hana síðan. 1 Neðstakaupstaðn- um hafa nýbyggingar verið framlcvæmdar, en siðan Torfnesstöðin komst í eign Mar- selíusar, hafa þar farið fram viðgerðir skipa. Fyrsti þilfarsbáturinn, sem Marselíus smíðaði, var 17 rúmlesta bátur, sem nefnd- ist „Mímir“. Eigandi hans var Ingimar Finnbjörnsson i Hnífsdal. Bátur þessi hef- ur reynzt happaskip. Má heita, að „Míniir Iiafi stanzlaust gengið lir Hnífsdal síðan og jafnan farnast vel. Um síðastliðna páska var „Mímir“ seldur til Eyrarbakka. Á smíðastöð Marseliusar voru skipasmíð- ar stundaðar af kappi næstu árin. Iíonist brátt það orð á, að skip frá honum væru vel smíðuð, og vel var honum sýnt um lag þeirra. Árin 1936—1945 hafði hann smíðað að nýju 20 smærri og stærri skip. Stærsta skipið, sem Marselíus hefur byggt, er ,,Richard“, eign Björgvins Bjarnasonar, sem er um 92 smálestir. Annars getur stöðin tekið um 70 rúmlesta skip til við- gerðar. Á árunum 1940—1950 hafði Marselíus venjulega 35—45 manns í vinnu. Síðan hef- ur vinnan dregizt tilfinnanlega saman og segir hann, að lílil vinna sé nú fyrir 5—8 menn. Auk skipasmíðanna liefur fyrirtæki þetta annazt margvíslegar viðgerðir á húsum og jafnvel húsabyggingar. Þá hefur Marselíus líka haft á hendi verkstjórn hafnargerðar- innar á ísafirði. Árin 1944—1950 greiddi fyrirtækið í vinnulaun nálega 7 milljónir króna. AH- mikill hluti þess var þó vinna við hafnar- gerðina. Hús Marselíusar í Neðstakaupstað er fyrst og fremst smíðahús, stórt geymslu- lnis i braggastíl, svo og smiðja. Á Torf- uesinu eru tvö smíðahús, svo og fullkoinm
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.