Ægir - 01.07.1951, Side 43
Æ G I R
191
Rœkjudósir
úfijlllar með lög.
Mest hefui’ verksmiðjan greitt í vinnu-
lauix yfir árið 450 þxxsund krónur, en
minnst 138 þxisund krónur, ég hygg síðast-
Hðið ár.
Eins og fyrr segir voru rækjuveiðibátar,
senx lögðu upp hjá verksniiðjunni allt að
sjö, þegar mest var um að vera á stríðs-
árunum. Undanfaxúð hefur einn bátur,
stundum tveir, veitt rækjur handa verk-
sniiðjunni. Veiðitinxabilið má teljast allt
nð 10 mánuðir, en uppihald langt af og til.
Rækjan virðist alls ekki ganga til þurrðar,
Jiótt vitanlega sé misjöfn veiði. Símon 01-
sen, senx stundað hefur þessar veiðar meira
°g niinna frá byrjun, segir nxér, að Skötu-
íjörður og Mjóifjörður séu einkum góð
•'íckjusvæði. — Rækjan komi ávallt aftur
þangað, þótt þurrt kunni að virðast þar
stutta stund. — Innri hluti ísafjarðardjúps
°g Isafjörður er líka oftast örugg í þessu
efni.
Afkonxa rækjuveiðanna veltur nú á því,
nð öruggur markaður fáist. —- Innlend
lleyzla þessa fisknxetis er svo hverfandi
Htil. sein eðlilegt er. Væri unnt að opna
Danmörk, og ef takast mætti að selja
rækjurnar í Englandi og Bandáríkjunum,
væri liindrunum þessum xxr vegi rutt. —
Geta xná þess, að nú síðustu vikurnar eru
liorfur á því að senda megi rælcjur isaðar
á brezkan markað, en ekki er þó fullkom-
lega víst enn þá, hvernig sölu þeirra reiðir
af. Annars er þessi verksxniðja nokkuð
betur á vegi stödd en ýmsar aðrar, þar
sem hún hefur soðið niður ýmsar fisk-
tegundir, og síld með sæmilegum árangri.
— Mætti því vænta þess, að verksmiðjan
ætti eftir að færast í aukana næstu árin.
Hxín hefur á undanförnum árum verið
drjúgur atvinnuauki, einkum hafa lconur
og unglingar notið þar drjúgrar vinnu, og
aflað sér kærkonxinna tekna.
Rækjuverksmiája Pólar-félagsins.
Fyrir fáum árum bundust nokkrir menn
á ísafirði samtökum um að koma á fót
annarri smærri rækjuverksmiðju. — Aðal •
frumkvöðull að stofnun þess var Ole G.
Syre, sá er frumkvæði átli að rækjuveið-
um hér. Méðal annarra stofnenda voru:
Kjartan Jóliannsson læknir og Ragnar
Bárðarson bygginganxeistari. Fyrirtæki
þetta nefnist Pólar h.f.