Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1952, Blaðsíða 28

Ægir - 01.01.1952, Blaðsíða 28
22 Æ G I R Fiskaflinn 30. nóv. 1951. (Þyngd aflans í skýrslunni er alls staðar miðuð við siægðan fisk nieð l'a ísaður fiskur Til söltunar Til Til Til Eigin afli Keyptur frystingar, herzlu, niðursuðu, Nr. Fisktegundir fiskisk. útflutt af þeim, kg fiskur í útfl,- skip, kg kg kg kg kg 1 Skarkoli 22 642 » 153 333 » » 2 í’ykkvalúra 5 821 » 958 » » 3 Langlúra 122 » 29 » » 4 Stórkjafta 229 » 1 011 » » 5 Sandkoli 1 149 » 95 » » 6 Lúða 36 371 » 38 584 » » 7 Skata 3 506 » » » » 2 656 91» 8 Þorskur 6 138 083 » 1 181 248 108 980 » 9 Ýsa 280 029 » 640 908 » » j) 10 I.anga 27 452 » » » » j> 11 Steinbítur 154 399 » 11 702 » » 12 Karfi 409 120 » 941 141 » » 13 Upsi 1 779 734 » 57 957 47 060 » )) 14 Keila 4 394 » » 50 609 » )) 15 Sild » » » » » 16 Ósundurliðað af tog. » » » » » Samtals nóv. 1951 8 863 051 » 3 026 966 206 649 » 2 656 91^ Samt. jan.-nóv. 1951 46 622 944 824 774 87 901 292 6 689 482 124 860 82 839 73j 124 234 42/ 54 356 52» Samt. jan.-nóv. 1950 28 342 813 1 770 636 52 803 887 474 950 74 980 Samt. jan.-nóv. 1949 127 056 844 9 534 115 76 975 108 59 340 270 770 voru alls 23 menn, þar af 14 farþegar. Sökuin veðurofsa og fannkomu varð ekki komizt á strandstaðinn fyrr en um morg- uninn. Laxfossmenn skutu línu í land og náðu björgunarmenn lienni og úr því gat björgun hafizt skjótlega. Tókst hún giftu- samlega, sakaði engan við ferðina í Iand. Var aðstaða til björgunar þarna sérlega góð, svo að enginn vöknaði við að fara í björgunarstólinni. Nokkrum dögum eftir strandið var reynt til að ná Laxfossi á flot, en allar til- raunir í þá átt reyndust árangurslausar, og er skipið nú sokkið. Eyfirðingur ferst við Orkneyjar. Mánudaginn 11. febrúar fórst vélskipið Eyfirðingur við Eday á Orkneyjum og með því sjö menn. Eyfirðingur var á leið til Belgiu með brotajárnsfarm og lagði af stað frá Reykjavík miðvikudagskvöldið 6. febrúar. Þegar Eyfirðingur fórst, var illskuveður, hríðarél og hvassviðri, en úti fyrir eyjunum er milcill skerjagarður og straumur þungur. Með Eyfirðingi fórust þessir menn: Benedikt Kristjánsson, Skipasundi 19> Reykjavík. Hann lætur eftir sig stjúpdætur tvær 11 og 14 ára og konu og eitt barn tveggja ára. Erlendur Pálsson, 1. vélstjóri, 47 ára, Laugarneskainp 10, Reykjavik. Guðmundur Iír. Gestsson, 2. vélstjóri, 25 ára, Bragagötu 29 A, Reykjavík. Marvin Ágústsson, stýrimaður, Nesvegi 58, Reykjavík. Vernharður Eggertsson, matsveinn, 42 ára, Suðurlandsbraut 9, Reykjavík. Sigurður G. Gunnlaugsson, háseti, 21 áfs, Brávallagötu 12. Guðmundur Sigurðsson, háseti, 48 ára, til heimilis að Leiti í Dýrafirði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.