Ægir - 01.01.1952, Blaðsíða 18
12
Æ G I R
Sextugur:
Arnór Guá mundsson, skri
Sá maður, sem mestan hampa hefur haft
af þessu riti, auk ritstjóra þess, er Arnór
Guðmundsson skrifstofustjóri Fiskifélags-
ins. Arnór varð sextugur 15. febrúar síð-
astl. og horfði um svipað leyti á bak 27.
starfsári sínu hjá Fiskifélaginu.
Það væri býsna ómaklegt, ef Ægir þakk-
að honum ekki af alhug stuðning og vin-
áttu. Og hví ekki að birta afmælisgrein
til Alþingis og ríkisstjórnar að lækka allan
dreifingarkostnað á olíum og benzíni svo
sem frekast er unnt.“
Landhelgismál. — „Fiskiþingið bendir á
þá gífurlegu hættu, sem afkomu lands-
manna stafar af eyðingu fiskstofnsins við
landið vegna ofveiði og telur, að íslending-
um beri einum fullur réttur til fiskimið-
anna umhverfis landið. — Fiskiþingið
skorar á Alþingi og ríkisstjórn að beita sér
nú þegar fyrir því, að viðurkenndur verði
á alþjóðavettvangi réttur Islendinga yfir
öllu landgrunninu."
Skatta- og dýrtiðarmál. — „Fiskiþingið
lítur svo á, að skattaálögur ríkis-, bæja- og
sveitarfélaga sé nú það hár hundraðshluti
af tekjum þegnanna, að engin von sé til,
að útflutningsframleiðslan geti innt af
hendi þær launagreiðslur, sem þarf til að
standast slikar álögur og viðhalda þeim
lífskjörum, sem nú eru almennt gerðar
kröfur til. Skorar fiskiþingið því á Alþingi
og ríkisstjórn, að hlutast til um, að hið
fyrsta verði ráðin hót á þvi. — Jafnframt
vill fiskiþing'ið vekja athygli stjórnarvald-
anna á þeim geigvænlegu áhrifum, sem
hækkandi vísitala hefur á rekstrarafkomu
útvegsins og skorar á stjórnarvöldin að
gera allt, sem unnt er til að útiloka frekari
vísitöluhækkun.“
fstofustjóri.
úr því afmælið er liðið hjá, engan ætti það
að saka.
Arnór er fæddur Strandamaður, en upp
alinn í Dölum, á þeim slóðum, þar sem
stóð taflborð Fagradalsmanna, Skarð-
verja og Ballæringa. Að því horði komst
Arnór vitanlega aldrei, en ekki fær hann
dulið það, hve skemmt honum getur
stundum verið að virða fyrir sér taflstöð-
una í ljósi sögunnar. Jón á Brekku í Saui’-
bæ og Magnús á Laugum stóðu utan við
þríhyrning valdamanna í Vestur-DöJum,
litu út undan sér og hrostu góðlátlega,
þegar mörg úlfsginin vildu i senn gleypa
sama jarðarskikann. Ég er ekki fjærri þvi,
að Arnór niðji þeirra hafi líka endrum og
sinnum gamnað sér við að skyggnast úr
fjarlægð á valdastreytu samtímamanna
sinna. Hann er reyndar enginn æringi, en
svo geta skemmtilegheitin einnig orðið
mikil í þeim efnum, að þau bókstaflega
dilla.
Arnór er að vísu ekki eini njótandi þess-
ara gamangletta lífsins, en hins vegar hef
ég aldrei orðið annars var en hann væri
einungis njótandi, og það verður ekki um
alla sagt.
Fram til þessa hefur þótt ágæt einkunn
í lífsins lögskráningarbók: „Hann er einn
af þessum góðu og gömlu embættismönn-
um.“ — Hver væri sá, er þekkir til Arnórs
G|Uðmundssonar, sem ekki vildi teikna
nafn sitt undir þessa einkunn honum til
handa, að undanteknu aldursvottorðinu?