Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1952, Blaðsíða 37

Ægir - 01.01.1952, Blaðsíða 37
Æ G I R 31 22. Borgarnes 75 000 23. Grafarnes 75 000 24. Borgarfjörður eystri 70 000 25. Bakkafjörður 65 000 26. Bolungavík 260 000 27. Hofsós 60 000 28. Ólafsvík 60 000 29. Fáskrúðsfjörður 50 000 30. Stokksevri 50 000 31. Tálknafjörður 50 000 32. Vopnafjörður 50 000 33. Neskaupstaður 40 000 34. Svalbarðseyri 30 000 35. Hafnir 25 000 36. Haganesvik 25 000 37. Járngerðarstaðir 25 000 38. Kaldrananes 25 000 39. Breiðdalsvik 25 000 40. Eyrarbakki 25 000 41. Grenivík 20 000 42. Blönduós 15 000 43. Drangsnes 15 000 44. Flatey á Skjálfanda 15 000 45. Grímsey 15 000 46. Hnífsdalur 15 000 47. Hrísey 15 000 48. Suðureyri 15 000 49. Hvammstangi 15 000 50. Flatey á Breiðafirði 10 000 51. Súðavík 10 000 52. Hellnar 10 000 53. Landshöfnin á Rifi á Snæfells- nesi 500 000 Samtals 5 145 000 Til hafnarbótasjóðs samkvæmt lögum 1 430 000 Til ferjuhafna: 1. í Hornafirði 200 000 2. í Ögri 65 000 3. Á Brjánslæk 155 000 Samtals 420 000 Gömlu togararnir. Gömlu togararnir eru nú ýmist seldir úr landi til niðurrifs eða þeir eru teknir til gegngerðrar viðgerðar og sett í þá olíukynd- ingartæki. Belgaum var í fyrra seldur til Höfða- kaupstaðar. Fór fram á honum mikil við- gerð jafnframt því, sem sett voru í hann oiíukyndingartæki. Fyrir áramót var skipið tilbúið til veiða og var nú skírt Höfðaborg. Brátt kom i ljós, að skipið eyddi miklu meiri oliu með hinum nýju tælcjum en eðlilegt gat talizt. Hefur útgerð skipsins nú verið hætt í bili og liggur það nú bundið í Reykjavíkurhöfn. Togarinn „Júpiter“ var seldur til Þing- eyrar. Stálsmiðjan og vélsmiðjan Héðinn tóku að sér að gera endurbætur á skipinu. Kolaboxin voru tekin burt, en í stað þeirra sett olíugeymar og olíukyndingartæki. Skip- ið var styrkt, sett í það ný skilrúm og plöt- ur. Fóru alls um 20 smál. af stáli í þessar viðgerðir. Af öðrum viðgerðum og breyt- ingum má nefna, að í nokkrum hluta af skipstjóraherbergi var gerður klefi fyrir loftskeytatæki og loftskeytamann. í efri hluta brúarinnar fyrir aftan stýrishúsið var gerður kortaklefi. Dekk var sett af nýju efni, reykháfur lækkaður og aftursigla og raflagnir endurnýjaðar. Ný lifrarbræðslu- tæki af sömu gerð og eru í nýsköpunartog- urunum voru sett í skipið. Júpíter er með þeim stærstu af eldri togurunum, 394 rúml. brúttó, smíðaður í Englandi 1925 fyrir Þór- arinn Olgeirsson, en keyptur hingað til lands af Tryggva Ófeigssyni. Júpíter hefur nú verið skírður upp og heitir nú Guðmundur Júní eftir hinum ný- látna aflamanni og sjósóknara Guðmundi Júní Ásgeirssyni. Togarinn Guðmundur Júní lagði af stað til heimahafnar 21. fe- brúar og er nú kominn úr fyrstu veiðiferð- inni, þegar þetta er ritað. Skipstjóri á tog- ara Þingeyringa er Sæmundur Jóhannes- Framhald á blaðsiðu 37.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.