Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1952, Blaðsíða 36

Ægir - 01.01.1952, Blaðsíða 36
30 Æ G I R fórst í mánuðinum með 5 mönnum. Allir stunduðu bátar þessir landróðra með línu. Þeir fóru 3 til 10 róðra hver, samtals 81 róður. Gæftir voru slæmar í mánuðinum og afli mjör rýr. Heildaraflinn, sem á land kom í janúar, var um 292 smál. (í þetta magn vantar afla tveggja- báta úr einum róðri, sem þeir lögðu upp í Sandgerði.) V/b Bjargþór var aflahæstur, fékk 48 558 kg í 10 róðrum. Línutap var allmikið, t. d. tap- aði Ægir 24 bjóðum 18. janúar. Mest allur aflinn, sem á land barst, var frystur. Þorlákshöfn. Þaðan reru 4 bátar í mán- uðinum og byrjuðu þeir fyrstu 18. janúar, þeir fóru 4- -8 róðra. Samtals voru farnir 26 róðrar og varð heildarafli úr þeim 55 smál. af óslægðum fiski. Helmingurinn af þessum afla fékkst á einum degi, 26. jan., en eftir það gaf ekki á sjó í mánuðinum. Gæftir voru mjög slæmar, oftast sunnan- átt. V/b Ögmundur var aflahæstur, fékk tæpar 17 smál. i 7 róðrum. Vestmannaeyjar. Vertíð i Vestmannaeyj- hófst í fyrra lagi að þessu sinni. Fyrstu bátar reru 2. janúar. Mun þetta stafa af því tvennu, að útgerðarlán voru afgreidd venju fyrr og að atvinnuleysi ýtti undir menn að byrja veiðar. í mánaðarlokin voru 28 bátar komnir til veiða. Sextán bátar stunduðu línuveiðar og fóru samtals 83 róðra í mán- uðinum. Afli þeirra alls varð um 252 smál. Sex bátar stunduðu togveiðar og fóru alls 48 veiðiferðir og öfluðu um 73 smál. Sex bátar stunduðu veiðar með dragnót, fóru 20 veiðiferðir og öfluðu alls 12 766 kg af fiski. Heildaraflinn í Eyjum þennan mán- uð varð tæpar 339 smál. Meðalafli línubáta var um 3 smál. í róðri, togbáta 5200 kg og dragnótabáta 60 kg. Meta var aflahæsti báturinn i mánuðinum, fékk tæpar 42 smál. i 8 róðrum. Austfirðir. Hornafjörður. Fyrsti báturinn byrjaði róðra 5. jan., en i lok mánaðarins höfðu 4 bátar hafið veiðar. Þeir voru allir á línu- veiðum, fóru alls 26 róðra og öfluðu 35 902 Til hafnarmannvirkja og lendingarbóta. Á fjárlögum fyrir árið 1952 er veitt sem hér segir til hafnarmannavirkja og lend- ingarbóta: 1. Akranes 220 000 2. Akurevri 220 000 3. Hafnarfjörður 220 000 4. Landshöfn í Njarðvíkum og Keflavík 220 000 5. Skagaströnd 220 000 6. Vestmannaevjar 220 000 7. Þorlákshöfn 220 000 8. Patreksfjörður 220 000 9. Ólafsfjörður 175 000 10. Sauðárkrókur 175 000 11. Flateyri 150 000 12. Hornafjörður 150 000 13. ísafjörður 125 000 14. Stykkishólmur 125 000 15. Sandgerði 125 000 16. Dalvik 125 000 17. Þórshöfn 100 000 18. Seyðisfjörður 100 000 19. Kópasker 100 000 20. Siglufjörður 100 000 21. Raufarhöfn 80 000 kg þorsks, 33 364 kg ýsu, 3117 kg löngu og 198 kg lúðu, eða samtals 72 531 kg- Mest fengust 4 smál. í róðri. Aflahæsti bát- ur yfir mánuðinn var Gissur hvíti, er fékk 25 smál. Búizt er við, að 10 bátar verði gerðir út frá Hornafirði á þessari vertíð. Fiskiðjan í Höfn ráðgerir að taka aflann af öllum bátunum. Beinamjölsverksiniðjan var um það bil tilbúin í mánaðarlokin. Djúpivogur. Tveir bátar fóru nokkra róðra. Gæftir voru slæmar, en þó nokkur afli af góðum fiski, þegar á sjó var komizt. — Annars staðar var sáralítið um útgerð á Austfjörðum í janúarmánuði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.