Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1952, Blaðsíða 29

Ægir - 01.01.1952, Blaðsíða 29
Æ G I R 23 ^^sild og fiski unnum í verksmiðju undanskildu, sem er vegið upp úr sjó.) . Neyzla ‘nnanlands, kg Beitu- frysting, kg Síld og annar fiskur unninn í verksmiðju kg Samtals nóv. 1951, kg Samtals jan.-nóv. 1951, kg Samtals jan.-nóv. 1950, kg Samtals jan.-nóv. 1949 kg Nr. 73 981 » » 249 956 2 685 900 2 233 555 3 649 289 1 883 » » 7 662 468 023 625 401 896 174 2 » » » 151 56 973 51 989 407 700 3 )) » » 1 240 59 646 27 368 100 781 4 1 275 » » 2 519 22 320 8 458 71 150 5 7 867 » » 82 822 1 546 450 692 491 1 492 041 6 12 756 » » 17 262 99 040 88 545 78 810 7 165 277 » » 10 250 506 143 949 306 147 818 318 155 913 976 8 208 196 » » 1 129133 12 784 300 15 272 905 17 914 823 9 57 546 » » 84 998 2 188 544 2 640 619 4 359 215 10 )) » » 166 101 5 646 632 4 511 223 10 882 828 11 2 907 » » 1 353 168 27 213 672 4 491 904 26 413 589 12 3 275 » » 1 888 026 12 105 631 12 171 325 30 737 465 13 1 219 » » 56 222 1 007 627 1 208 676 1 005 172 14 » 709 500 » 709 500 84 616 830 57 316 885 71 305 594 15 » » 13 200 13 200 65 443 318 48 407 164 » 16 ^^536 182 709 500 13 200 16 012 466 » » » 3 031 173 5 059 900 126 800 053 » 359 894 212 » » J 867 222 5 947 300 82 050 611 » » 297 566 826 » ^ 3 °70 552 7 902 300 46 003 050 » » » 325 228 607 Stærsta skip togaraflotans. Togarinn Þorkell máni, sem er áttundi togarinn, er bæjarútgerð Reykjayíkur eignast og stærsta skip íslenzka fiskiskipa- flotans, kom til Reykjavíkur 22. janúar. Þorkell máni er 185 fet á lengd, en mesta lengd skipsins eru 200 fet. Breidd skipsins er 30.5 fet og dýpt 16 fet. Aflvél skipsins eru 1440 hestöfl, og framleiðir hún afl fyrir skipsskrúfu og trollspil sam- tímis, og er að því leyti sams konar og í Eyfirðingur var 174 rúml. brúttó, smíð- aður í Frakklandi 1908, en endurbyggður hér á landi 1946. Eigandi hans var Njáll Gunnlaugsson útgerðarmaður í Reykjavik. Jóni Þorlákssyni og Hallveigu Fróðadóttur, en er einum sylindri stærri. Skipið er 721 brúttótonn og 283 nettó, þá hefur það tvær 80 kílóvatta, 130 hest- afla dieselvélar og 15 kw. eða 30 hestafla ljósavél, og eru þær allar vatnskældar. Mestur snúningshraði á vél eru 435 snúningar á mínútu, en á skrúfu 108. Þannig er hægt að toga og hífa sameigin- lega eða sigla og framleiða rafmagn til skipsins samtímis, og er það mikill sparn- aður, en algengast á togurum er, að fyrir togið þurfi sérstaka 270 hestafla vél, ef um dieselvél er að ræða. Þessi breyting er að öilu leyti að ráðum Gísla Jónssonar, er sá um smíði togaranna fyrir hönd ríkisins. Fiskilestir skipsins rúma 250 tonn af ísfiski, en í frystiklefunum er rúm fyrir 30 tonn af frosnum fiski og mjölgeymslan rúxnar um 25 tonn. Lýsistankar 5 að tölu eru fyrir 38 tonn, þar af er einn fyrir grút, 9 tonn, en úr grútnum er hægt að vinna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.