Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1952, Blaðsíða 35

Ægir - 01.01.1952, Blaðsíða 35
Æ G I R 29 ísfisksölur togara í des. 1951, 1950 og 1949. Nr. Söludagur Nafn togara Sölustaður Magn tonn Brúttó kr. 1 1. des. .. . Surprise Grimsby 260 496 667 2 3. — Hafliði — 201 332 196 3 3. — Austfirðingur Aberdeen 235 477 836 4 4. ... Marz Grimsby 285 676 340 5 4. — Goðanes — 197 381 502 6 5. — Ólafur Jóhannesson — 166 431 108 7 5. — Fylkir Hull 258 714 898 8 6. —- Þorsteinn Ingólfsson — 164 451 781 9 7. — Sólborg Grimsby 239 631 526 10 12. — Hvalfell — 214 592 510 11 12. — Helgafell Hull 188 469 247 12 13. — Röðull • ... — 217 562 527 13 14. — Geir — 171 466 562 14 15. — Ingólfur Arnarson — 203 496 147 15 15. — Karlsefni Grimsby 211 461 614 16 15. — Jón forseti Aberdeen 202 456 964 17 17. — Svalbakur Grimsby 230 503 037 18 19. — Harðbakur — 253 429 765 19 20. — Skúli Magnússon — 276 458 417 20 22. — ísólfur — 149 254 788 21 28. — Austfirðingur Aberdeen 189 325 774 22 28. — Bjarnarey Grimsby 150 274 979 23 29. — Surprise — 167 322 929 Samtals des. 1951 4 540 10 670 124 Samtals des. 1950 1 146 2 534 016 Samtals des. 1949 4 631 ‘3 659 746 Meðalverð í des. 1951 kr. 2,35 pr. kg Meðalverð i des. 1950 — 2,21 pr. kg Meðalverð í des. 1949 — 0,79 pr. kg ’) Af þessu magni fóru 457 tonn á kr. 418 298 til fyzkalands. Athuga ber, að 1951 og 1950 er reiknað með gengi ásterlingspundi kr. 45 55, en 1949 með kr. 26 09. lögðu afla sinn á land daglega nema einn, er var í útilegu. Samtals voru farnir 45 landróðrar og varð aflinn alls um 130 smál., eða um 2900 kg í róðri. Útilegubát- urinn fór eina veiðiferð og aflaði 12% smál. — V/b Guðbjörg var aflahæsta í mánuð- inum, fékk 28 smál. í 8 róðrum. Keflavik. í Keflavílc reru flest 15 bátar í janúar og stunduðu þeir allir línuveiðar. Fyrstu bátar, sex að tölu, hófu veiðar 3. janúar. Samtals voru farnir 217 róðrar og nam allur aflinn tæpar 868 smál. Meðal- afli í róðri varð því 4 smál. V/b Björgvin varð aflahæstur, fékk tæpar 83 smál. í 18 róðrum. Sandgerði. Fyrstu bátar hófu róðra 2. jan., fimm talsins. I lok mánaðarins voru bátarnir orðnir 18, og var búizt við, að enn bættust þrír við. Allir þessir bátar, sem eru frá 22—60 rúml. að stærð, stunda land- róðra með línu. Fóru þeir 3—16 róðra, að meðaltali 11, samtals 196 róðra. Aflinn nam alls 816 smál., eða rösklega 4 smál. í róðri. Þykir þetta mjög rýr afli í Sandgerði. Aflahæsti báturinn, Víðir, féklc 96 smál. af fiski og 9165 1 af lifur í 16 róðrum. Grindavík. Þar hófu 7 bátar róðra 10. janúar, einn 11., einn 16. og einn 18. janú- ar. í lolc mánaðarins stunduðu 10 bátar róðra, en sá ellefti, Grindviltingur, 66 rúml.,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.