Ægir

Årgang

Ægir - 01.01.1952, Side 35

Ægir - 01.01.1952, Side 35
Æ G I R 29 ísfisksölur togara í des. 1951, 1950 og 1949. Nr. Söludagur Nafn togara Sölustaður Magn tonn Brúttó kr. 1 1. des. .. . Surprise Grimsby 260 496 667 2 3. — Hafliði — 201 332 196 3 3. — Austfirðingur Aberdeen 235 477 836 4 4. ... Marz Grimsby 285 676 340 5 4. — Goðanes — 197 381 502 6 5. — Ólafur Jóhannesson — 166 431 108 7 5. — Fylkir Hull 258 714 898 8 6. —- Þorsteinn Ingólfsson — 164 451 781 9 7. — Sólborg Grimsby 239 631 526 10 12. — Hvalfell — 214 592 510 11 12. — Helgafell Hull 188 469 247 12 13. — Röðull • ... — 217 562 527 13 14. — Geir — 171 466 562 14 15. — Ingólfur Arnarson — 203 496 147 15 15. — Karlsefni Grimsby 211 461 614 16 15. — Jón forseti Aberdeen 202 456 964 17 17. — Svalbakur Grimsby 230 503 037 18 19. — Harðbakur — 253 429 765 19 20. — Skúli Magnússon — 276 458 417 20 22. — ísólfur — 149 254 788 21 28. — Austfirðingur Aberdeen 189 325 774 22 28. — Bjarnarey Grimsby 150 274 979 23 29. — Surprise — 167 322 929 Samtals des. 1951 4 540 10 670 124 Samtals des. 1950 1 146 2 534 016 Samtals des. 1949 4 631 ‘3 659 746 Meðalverð í des. 1951 kr. 2,35 pr. kg Meðalverð i des. 1950 — 2,21 pr. kg Meðalverð í des. 1949 — 0,79 pr. kg ’) Af þessu magni fóru 457 tonn á kr. 418 298 til fyzkalands. Athuga ber, að 1951 og 1950 er reiknað með gengi ásterlingspundi kr. 45 55, en 1949 með kr. 26 09. lögðu afla sinn á land daglega nema einn, er var í útilegu. Samtals voru farnir 45 landróðrar og varð aflinn alls um 130 smál., eða um 2900 kg í róðri. Útilegubát- urinn fór eina veiðiferð og aflaði 12% smál. — V/b Guðbjörg var aflahæsta í mánuð- inum, fékk 28 smál. í 8 róðrum. Keflavik. í Keflavílc reru flest 15 bátar í janúar og stunduðu þeir allir línuveiðar. Fyrstu bátar, sex að tölu, hófu veiðar 3. janúar. Samtals voru farnir 217 róðrar og nam allur aflinn tæpar 868 smál. Meðal- afli í róðri varð því 4 smál. V/b Björgvin varð aflahæstur, fékk tæpar 83 smál. í 18 róðrum. Sandgerði. Fyrstu bátar hófu róðra 2. jan., fimm talsins. I lok mánaðarins voru bátarnir orðnir 18, og var búizt við, að enn bættust þrír við. Allir þessir bátar, sem eru frá 22—60 rúml. að stærð, stunda land- róðra með línu. Fóru þeir 3—16 róðra, að meðaltali 11, samtals 196 róðra. Aflinn nam alls 816 smál., eða rösklega 4 smál. í róðri. Þykir þetta mjög rýr afli í Sandgerði. Aflahæsti báturinn, Víðir, féklc 96 smál. af fiski og 9165 1 af lifur í 16 róðrum. Grindavík. Þar hófu 7 bátar róðra 10. janúar, einn 11., einn 16. og einn 18. janú- ar. í lolc mánaðarins stunduðu 10 bátar róðra, en sá ellefti, Grindviltingur, 66 rúml.,

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.