Ægir

Árgangur

Ægir - 15.12.1955, Blaðsíða 24

Ægir - 15.12.1955, Blaðsíða 24
342 ÆGIR þess, að hún væri blönduð smærri síld að sunnan, eins og síldin var á sama tíma í fyrra. En snyrpinótasíldin, sem sýnishorn voru tekin úr, veiddist á svæðinu, sem tak- markast af línunum B og C á 1. mynd. 1. tafla. Lengd Norðurlandssíldar o. s. frv. 1955 (%o). Norðurland Júlí Ágúst ísafjörður Nr. SO Reyðarfj. Nr. 32 Cm 8n+ nót Sn.- nót Rék- net Sam- tals Öll Noróurl. 40 + + 39 12 6 18 12 12 38 75 85 78 82 77 37 250 285 2i6 265 253 9 36 Sll 290 210 249 293 2U 35 151 155 148 151 152 24 13 34 75 81 120 101 83 60 22 33 74 64 126 96 81 74 35 32 41 21 40 31 38 66 102 31 10 11 12 11 10 169 194 30 1 2 2 2 1 SS7 S7U 29 192 176 28 42 62 27 12 9 26 25 h Samtals 1.000 1.000 1.000 1.000 1.000 1.000 1.000 Fjöldi 2.026 470 500 970 2.996 166 227 M-lengd 35.90 35.81 35.46 35.63 35.70 30.71 30.41 Reknetasíldin, sem veiddist í ágúst, var ýmist mjög stór, með hámark kringum 37 cm, eða smá, með hámark um 33 cm (sjá 1. toflu). Hefur smáa síldin sjálfsagt ver- ið slæðingur að sunnan. Veiðistaðir rek- netasíldarinnar eru sýndir vestan við lín- una B á 1. mynd. í dálkinum „öll Norðurlandssíld“ í 1. töflu er sýnd lengdardreifing bæði snyrpi- nótasíldar og reknetasíldar í júlí og ágúst. Meðallengdin var meiri en í fyrra, nefni- lega 35.70 cm nú, en 34.91 cm þá, hún var jafnvel meiri en meðallengdin í júlí 1954 (35.16). Meginskýringin á þessu hlýtur að vera sú, að Norðurlandssíldin hafi verið miklu minna blönduð sunnansíld nú en þá, stofninn var hreinni en í fyrra. í tveimur síðustu dálkum 1. töflu er sýnd lengdardreifing sýnishornanna, sem tekin voru út af ísafjarðardjúpi (30 á 1. mynd) og á Reyðarfirði (32). Það leynir sér ekki og sést enn betur, ef litið er á 2. mynd, að þessi síld, bæði að vestan og austan, er gerólík síldinni, sem var við Norðurland. 1 báðum sýnishornum bar mest á 30 cm síld og meðallengdin var 30.71 cm (30) og 30.41 cm (32). Þó minn- ir vestansíldin ofurlítið á Norðurlands- síldina, því að þar ber lítilsháttar á 33 cm síld eins og í reknetasíldinni að norðan í ágúst, og er ekki örgrannt um, að votti fyrir 36 cm síld. Eins og kunnugt er, þá er Norðurlands- síldin alljöfn, nær því hrein vorgotssíld. Hins vegar var nærri hrein sumargotssíld í sýnishornum að vestan og austan, eða 96% í öðru (30), en 87% í hinu (32). 4. Hryggjarliðatalan. í 2. töflu er sýnd- ur meðalhryggjarliðafjöldi allrar Norður- landssíldar 1955, sundurliðað eftir mán- uðum og kynþroskastigum. Vestan- og austansíldin er þó ekki tekin með. 2. tafla. Meðalhrvggjarb'ðafjöldi Norðurlandssíldar 1955. J úlí Á g ú s t Kyn- Hr,- Hr.- þroski Fjöldi fjöldi Skekkja Fjöldi fjöldi Skekkja II 12 57.250 ±0.277 9 57.111 ±0.201 III 719 57.232 ±0.025 424 57.210 ±0.025 IV — — — 60 57.283 ±0 093 V 3 57.000 ? — — — VII 1.292 57.185 ±0.019 477 57.070 ±0.031 Samt. 2.026 57.202 ±0.015 970 57.144 ±0.021 1 júlí er að ræða um síld á fjórum kyn- þroskastigum: II, III, V og VII. Hin háa hryggjarliðatala síldarinnar á II, III og VII sýnir, að hún er vorgotssíld. Þó kynni einhver lítill slæðingur af sumargotssíld að vera á VII. Þessar þrjár síldar, sem

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.