Ægir

Volume

Ægir - 15.12.1955, Page 34

Ægir - 15.12.1955, Page 34
352 Æ GIR BRUNATRYGGINGAR BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS liefur uin tugi ára liaft for- göngu um hættar brunavarnir og með því stuðlað að auknu öryggi og minnkandi brunatjónum. Árangur þessa eru sí- lækkandi iðgjöld af hrunatryggingum. BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS er gagnkvæmt tryggingar- félag, stofnað 1915. Transtir varasjóðir og löng reynsla er trygging fyrir liagkvæmum kjörum. FÉLAGSMENN fá greiddan arð af viðskiptum sínum við félagið. GERIST félagar með því að kaupa tryggingu hjá oss BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS Hverfisgötu 8-10 . Reykjavík . Símar 4915, 4916 og 4917 (þrjár línur) • Allir sjómenn, eldri og yngri, þurfa að eignast bókina ENSK LESTRARBÓK handa sjómönnum. Þar er að finna ensk heiti ó öllum hlutum á skipi og í dokk. Auk þess er bókin góður leiðarvísir fyrir sjómenn í erlendum höfnum. — Kostar 40 kr. í sterku bandi. Bókaverzlun ísafoldar. NetaverksmiSja ERICH SCMHOEDER & CO., Reinheim og Hamborg -— Þýzkalandi Stofnsett 1872 Einkaumboðsmenn: V. Sigurðsson & Sncebjörnsson h.f. Aðalstræti 4 - Sími 3425 - Símnefni: Vimex FramleiSsla: REKNETJASLÖNGUR HERPINÓTABÁLKAR ÞORSKANET o.fl. o.fl. Netin eru hnýlt úr bómullargarni, hampgarni, perlon- og nylon- garni. SCHROEDER-netin eru óviSjafnanlega veiSin!

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.