Ægir

Árgangur

Ægir - 15.12.1955, Blaðsíða 25

Ægir - 15.12.1955, Blaðsíða 25
ÆGIR 343 standa á V, skera sig úr sem sumargots- síldar. í ágúst finnum við 60 síldar á kyn- þroskastigi IV. Þar er greinilega að ræða um vorgotssíld eftir hryggjarliðafjöldan- um að dæma. Það sama á við um III (424 síldar) og að nokkru leyti um II (9 síldar), en VII virðist að langmestu leyti vera sumargotssíld. Hryggjarliðafjöldinn í allri Norður- landssíld hefur farið síhækkandi undan- farin ár, en nú (1955) var hann nákvæm- lega sá sami eins og í fyrra (1954) : 57.183. Þess hefur verið getið fyrr, að í sýnis- hornunum 30 og 32 var langmest af sumar- gotssíld, og í góðu samræmi við það var hryggjarliðatalan mjög lág, eða hlutfalls- lega 57.000 (30) og 56.950 (32). 5. Merkingar. Eins og undanfarin sum- ur var vélbáturinn ,,Auðbjörg“ frá Norð- firði leigður til merkinganna, og stjórnaði Jakob Jakobsson þeim nú sem fyrr. Á 3. töflu er yfirlit um allar síldarmerkingar, sem gerðar hafa verið á íslandi fram til þessa (1948—1955), en það verða samtals 70.264 fiskar, eins og taflan sýnir. Af þeim voru 57.373 síldar merktar við N-(og NA-) land, allar með innri merkjum. Síðastliðið sumar var 9.241 síld merkt þar, en merk- ingarstaðir voru eins og sýnt er á 3. mynd. Merkingarnar við Norðurland urðu óvenju- 2. mynd. Lengdardreifing sildar 1955: ----Öll Norðurlandssíld. .... Norðurlandssild í ágúst. ----Ísafjarðarsíldin (nr. 30) 18. júlí. ---- Reyðarfjarðarsíldin (nr. 32) 9.—11. ágúst.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.