Ægir

Árgangur

Ægir - 15.12.1974, Blaðsíða 15

Ægir - 15.12.1974, Blaðsíða 15
ir, en var 3.717 lestir á sama tíma í fyrra. Afli línubátanna varð 2.024 lestir í 421 róðri eða 4,8 lestir að meðaltali í róðri. Er það sami meðalafli og í fyrra, en þá var línuaflinn 2.151 lest í 448 róðrum. í nóvember stunduðu 30 (34) bátar bolfisk- veiðar frá Vestfjörðum, 23 (27) réru með línu, en 7 (7) stunduðu togveiðar. Aflahæsti línubáturinn í mánuðinum var Tálknfirðingur frá Tálknafirði með 140,8 lest- ir í 24 róðrum, en í fyrra var Gylfi frá Pat- reksfirði aflahæstur með 128,8 lestir í 21 róðri. Af togbátunum var Bessi frá Súðavík aflahæstur bæði árin. Nú með 335,8 lestir, en í fyrra með 307,6 lestir. Aflinn í einstökum verstöðvum: Lestir Sjóf. Patreksf jörður: Örvar . . 118,0 23 María Júlía . . 114,4 23 Gylfi . . 102,8 23 Þrymur . . 79,7 19 Tálknafjörður: Tálknfirðingur . . 140,8 24 Tungufell . . 130,2 24 Sölvi Bjaimason 29,5 6 Bíldudalur: Jón Þórðarson . . 95,6 22 Andri 63,3 15 Þingeyri: Framnes I. tv . . 200,5 3 Flateyri: Sóley . . 108,0 20 Kristján 42,2 16 Bragi 38,3 12 Suðureyri: Trausti tv . . 132,3 3 Ólafur Friðbertsson . . 104,2 20 Kristján Guðmundsson . . . . 99,4 20 Sigurvon 96,3 20 Bolungavík: Guðmundur Péturs . . 115,7 19 Sóli'ún . . 106,7 19 Hugrún . . 104,4 19 Flosi 96,8 19 Jakob Valgeir . . 35,5 17 Isafjörður: Guðbjörg tv . . 308,0 4 Júlíus Geirmundsson tv. . . ... .287,8 3 Lestir Sjóf. Páll Pálsson tv 264,1 4 Guðbjartur tv 245,3 4 Víkingur III 110,3 21 Guðný 82,2 18 Súðavík: Bessi tv 335,8 4 Framanritaðar aflatölur eru miðaðar við óslægðan fisk. Aflinn í einstökum verstöðvum í nóvember. 19U: 1973: Lestir Lestir Patreksfjörður 412 ( 469) Tálknafjörður 301 ( 110) Bíldudalur 159 ( 114) Þingeyri ( 395) Flateyri ( 159) Suðureyri 432 ( 369) Bolungavík 468 ( 607) ísafjörður 1.298 (1.186) Súðavík 336 ( 308) Samtals 3.804 (3.717) Október ...................... 2.872 (2.770) Samtals 6.676 (6.487) Rækjuveiðarnar. Rækjuveiðarnar hafa gengið vel í haust, og er heildaraflinn orðinn álíka mikill og á sama tíma í fyrra, en þess ber þá að gæta, að bát- arnir eru nú nokkru fleiri. I nóvember stunduðu 82 bátar rækjuveiðar frá Vestfjörðum, og varð heildaraflinn 840 lestir. Er heildaraflinn á vertíðinni þá orðinn 1.746 lestir. í fyrra var aflinn í nóvember 821 lest og heildaraflinn í nóvemberlok 1.813 lest- ir, en þá stunduðu 72 bátar veiðar. Frá Bíldudal hafa verið gerðir út 14 bátar og var afli þeirra í nóvember 68 lestir, en í fyrra var aflinn hjá 11 bátum 91 lest. Afla- hæstu bátarnir voru Svanur II. með 7,7 lestir, Vísir 7,5 lestir og Helgi Magnússon 6,1 lest. Frá verstöðvunum við ísafjarðardjúp réru 55 bátar og öfluðu 474 lestir, en í fyrra var aflinn hjá 49 bátum í nóvember 433 lestir. Aflahæstu bátamir voru Gullfaxi með 16,3 lestir, Sig. Þorkelsson 16,3 lestir, Örn 14,6 lestir og Heppinn 14,2 lestir. Frá Hólmavik réru nú 8 bátar og 5 bátar frá Drangsnesi og öfluðu 298 lestir, en í fyrra var aflinn hjá 12 bátum 297 lestir. Aflahæstu bát- Æ GIR — 389

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.