Ægir

Árgangur

Ægir - 15.12.1974, Blaðsíða 16

Ægir - 15.12.1974, Blaðsíða 16
amir voru Snarfari með 26,1 lest, Hilmir 24,8 lestir og Guðrún Guðmundsdóttir 24,8 lestir. Rækjuvertíð lýkur 4. desember hjá Stein- grímsfjarðarbátum, en í Arnarfirði og ísa- fjarðardjúpi verður veiðum haldið áfram eitt- hvað fram í desember. NORÐLENDINGAFJÓRÐUNGUR í nóvember 1974 Sæmilegar gæftir voru í mánuðinum en tregur afli sérstaklega hjá minni bátum. Þó fengu línubátar frá Siglufirði góðan afla og fóru allt að 19 sjóferðir í mánuðinum. Heildarafli í mánuðinum var 3.724 1. en var 1973 3.245 1. Nokkrir bátar hættu veiðum síð- ari hluta mánaðarins og taka sér nú jólafrí. Afli í einstökum verstöðvum: Skagaströnd: Lestir Sjóf. Arnar, tog , 160 Sauðárkrókur: Drangey, tog . 152 2 Hegranes, tog . 142 3 Skafti, tog 96 1 Smábátar . 14 Siglufjörður: Stálvík, tog . 149 Sigluvík, tog . 141 Dagný, tog . 15 Tialdur, 1 . 128 19 Dagur, 1 . 103 18 Sæunn VE 60, 1 31 8 Hjalti, 1 27 13 Farsæll, 1 13 9 6 línubátar . 40 Aldan, dragn . 15 3 dragnótabátar . 20 5 bátar, f., 1 5 Dagný seldi í nóv. 100 1. fyrir 8.8 millj. Ólafsfjörður: Sigurbjörg, tog . 31,2 Ólafur Bekkur, tog . 127,4 Sólborg, tog . 175,4 2 netabátar . 17,5 Guðm. Ólafsson, n., dragn. . 9,3 Árni, n., dragn 18,6 Freymundur, dragn 10,1 Anna, dragn 19,1 Arnar, dragn . 11,6 Ármann, dragn 9,0 Smábátar, f., dragn 7,0 Lestir Sjóf. Dalvík: Björgvin, tog 161,0 Baldur, tog 156,0 4 dragnótabátar 88,0 1 netabátur 10,0 Smábátar, f 8,0 Hrisey: 3 dragnótabátar 23,4 3 línubátar 11,5 Smábátar, f 3,0 Árskógsströnd: Víðir Trausti, n 14,5 3 netabátar 14,5 Akureyri: Svalbakur 246,0 2 Harðbakur 182,0 2 Sléttbakur 138,0 1 Sólbakur 215,0 2 Grenivík: Frosti, 1 51,0 Sjöfn, 1 44,0 Sævar, 1 35,0 Smábátar, 1 13,0 Húsavík: Ásgeir, 1 14,8 Grímur, 1 17,9 Jón Sör, 1 29,1 Jörfi, 1 30,4 Þengill 19,4 4 línubátar 16,6 Aron, dragn 14,4 Fanney, dragn 31,0 Kristbjörg, dragn 27,5 Sæborg 26,5 2 dragnótabátar 8,1 Smábátar, f 20,0 Raufarliöfn: Rauðinúpur 64,0 7 línubátar 157,0 Þórshöfn: 3 línubátar 69,0 3 dragnótabátar 78,0 AU STFIRÐIN GAF JÓRUN GUR í nóvember 1974 Gæftir voru fremur góðar miðað við árs- tima. Aflinn hjá skuttogurunum sem voru við veiðar og lönduðu heima, var sæmilegur. 390 — Æ GI R

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.