Ægir

Árgangur

Ægir - 15.12.1974, Blaðsíða 17

Ægir - 15.12.1974, Blaðsíða 17
Með afla á erlendan markað sigldu eftir- talin skip: Barði, Hvalbakur, Björg NK, Fylk- ir, Ottó Wathne, Snæfugl og Sturlaugur II. Á Eskifirði var landað til söltunar, 20 lest- um af síld úr Norðursjó. Á aflaskýrslu í júní vantaði 40,7 lestir hjá Ljósafelli, leiðréttist það hér með. Þorskaflinn í nóvember varð nú 1.904,3 lest- ir, en var á sama tíma í fyrra 1.412,3 lestir. Heildarþorskaflinn frá áramótum er nú orð- inn 29.095,8 lestir, en var á sama tíma í fyrra 28.148,3 lestir. 1 nóvember var einnig landað 37.126 kg af rækju, á Djúpavogi. Aflinn í einstökum verstöðvum: Lestir Sjóf. Bakkafj örður: Tveir bátar f., 1.............. 3,4 V opnafj örður: Brettingur, bv................ 69,4 1 Vopni, 1...................... 11,2 8 Þrír bátar, 1. og f............ 5,6 7 Borga/rfjörður: Opnir bátar, f................. 7,9 Seyðisfj örður: Gullver, bv.................. 216,0 3 Ólafur Magnúss, bv.......... 22,7 1 Ottó Wathne, bv............... 11,8 1 Vingþór, 1.................... 46,9 17 Auðbjörg, 1................... 23,4 11 Blíðfari, 1................... 30,1 14 Björgvin NS, 1................ 26,9 12 Sporður, 1.................... 12,9 8 Tjaldur, f.................... 12,6 Neskaupstaður: Bjartur, bv.................. 261,5 3 Dofri, 1...................... 20,3 14 Guðbjörg Sigfúsd., 1.......... 20,1 13 Jakob, 1...................... 25,0 16 Rökkvi SU, 1.................. 11,8 13 Aðrir bátar 1. og f.......... 79,1 Eskifjörður: Hólmatindur, bv.............. 189,8 2 Mólmatindur, bv.............. 189,8 2 Þorkell Björn, 1.............. 13,0 7 Guðmundur Þór, 1.............. 11,4 8 Tveir bátar, 1. og bv.......... 8,7 8 Reyðarfjörður: Gunnar, n..................... 20,0 1 Lestir Sjóf. Fáskrúðsfjörður: Ljósafell, bv............... 312,6 3 Aðrir bátar, 1............... 24,8 16 Stöðvarfjörður: Árni Magnússon, bv........ 34,6 2 Álftafell, bv................ 27,4 2 Hvalbakur, bv.............. 21,6 1 Aðrir bátar, 1................ 9,6 5 Breiðdalsvík: Hvalbakur, bv.............. 13,5 1 Lundi VE, bv............... 4,8 2 Djúpivogur: Máni, 1....................... 2,1 4 Haukur, bv. og rækjutr..... 16,4 5 7 rækjubátar .............. 37,126 60 Á Eskifirði var söltuð síld úr Norðursjó hjá söltunarstöðinni Auðbjörgu 16/11 Faxaborg GK 20,0 lestir. STÓRU TOGARARNIR í nóvember 1974 Reynt var hringinn í kring um landið og lítið að hafa fyrir norðan og austan. Mest var verið á svæðinu frá Horni og þaðan suður fyrir land, austur á Öræfagrunn. Var afli skipanna æðimisjafn, eða frá 100 lestum upp í rúmlega 300 lestir í veiðiferð eftir eðlilegan úthaldstima. Ekkert var sótt á Austur-Græn- landsmið í nóvember. Erlendis var landað 768,5 lestum úr 4 veiðiferðum og heima 3106,7 lestum úr 20 veiðiferðum, samtals 3875,2 lestum úr 24 veiðiferðum. Á sama tíma í fyrra var landað erlendis 1591,9 lestum úr 10 veiði- ferðum og heima 1619,6 lestum úr 17 veiði- ferðum, samtals 3211,5 lestum úr 27 veiði- ferðum. ÆGIR — 391

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.