Ægir

Årgang

Ægir - 01.01.1980, Side 38

Ægir - 01.01.1980, Side 38
Hjálmar Vilhjálmsson, Vilhelmína Vilhelmsdóttir og Eyjólfur Friðgeirsson: Fjöldi og útbreiðsla fiskseiða í ágúst-september 1979 í Ægi. Vegna annarra rannsóknarverkefna gátu seiðarannsóknirnar ekki farið fram samtímis á öllu svæðinu eins og venjan hefur verið hingað til. Rannsóknir þær, sem hér um ræðir, voru gerðar á r/s Árna Friðrikssyni og r/s Bjarna Sæmundssyni. Vegna tímamismunarins urðu nokkrar breytingar á verkaskiptingu skipanna frá fyrri árum, en hún var sem hér segir: Hin árlega könnun á fjölda og útbreiðslu fisk- seiða við ísland, Austur Grænland og í Grænlands- hafi fór fram í ágúst og september á sl. ári. Hafa slíkar kannanir verið gerðar á sama árstíma á hverju ári síðan 1970. Að vanda beindust rann- sóknirnar einkum að seiðum þorsks, ýsu, loðnu og karfa, en upplýsingar fást einnig um seiði ýmissa annarra Fisktegunda. Rannsóknaaðferðir voru svipaðar og áður, en þeim hefur verið lýst m.a. 7cr GRID OF STATI0NS AUGUST / SEPT 1979 O HYDROGRAPHY O PELAGIC \Tr,Al.n O BOTTOM >TRAWL SURVEY ROUTES AND /. Leiðarlinur og togstöðvar. 26 — ÆGIR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.