Ægir - 01.01.1980, Page 44
eenl 8 Dohrn-Bonl
%
30
20-
10
7. Lengdardreifing
þorsk- og ýsuseiða.
eða degi til (hlutfallið nótt/dagur var 3/1). í ár
var þessi munur ekki eins mikill og áður, en þó
veiddust 62% af heildaraflanum að nóttu til (4. tafla).
4. tafla. Meðalfjöldi karfaseiða á togmílu að degi og nóltu til.
Dagur
Ár fjöldi
1976 2097
1977 2386
1978 810
1979 890
Nótt
% fjöldi
22,45 7242
26,29 6690
24,88 2466
37,64 1090
Samt.
% fjöldi
77,55 4153
73,71 4238
75,12 1651
62,36 1005
Þegar á heildina er litið, voru karfaseiðin stærri
nú en 1978, eins og sjá má á meðallengdum fyrir hin
ýmsu svæði (12. mynd). Samt sem áður var tölu-
verður munur á lengdardreifingu og meðallengd
seiðanna frá einu svæði til annars. Þannig var
meðallengdin fyrir A-Grænland S. (East Greenland
south) 46,9 mm, en hins vegar 23,5 mm, í miðju
Grænlandshafi (Central Irminger Sea). Stærð
la
4Cf 3? 3CÍ 25* 2Cf 15* 10* 5*
32 — ÆGIR