Ægir

Årgang

Ægir - 01.01.1980, Side 46

Ægir - 01.01.1980, Side 46
10. Lengdardreifing loðnuseiða. Ufsi og steinbítur Aðeins fengust fáein steinbítsseiði út af austan- verðu N-landi og við A-land og eitt ufsaseiði veiddist í Jökulfjörðum. Blálanga, langa og keila Aðeins 1 lönguseiði og 1 keiluseiði veiddust við SA-land. Við A-Grænland fengust þau oft í afla en aðeins eitt og eitt í senn. Meira var hinsvegar af blálönguseiðum við A-Grænland og útbreiðslu- svæðið stærra. Sfld Svo til engin ársgömul sumargotssíld fékkst árið 1979. Sandsfli Eins og á undanförnum árum fékkst töluvert af sandsílaseiðum við ísland. Fjöldinn 1979 var þó lítil borinn saman við flest önnur ár. Mest var um 70' 64' 11. Fjöldi og útbreiðsla karfaseiða C'fjöldi/ togmílu). REDFISH 1979 100 100-1000 1000- 10.000 10.000-100 000 34 — ÆGIR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.