Ægir

Årgang

Ægir - 01.01.1980, Side 47

Ægir - 01.01.1980, Side 47
O-Group Riðlnh Aug/Sopt 1979 þau í Faxaflóa, Isafjarðardjúpi og úti af vestan- verðu N-landi. Eins og í fyrra, fundust mjög fá sandsílaseiði við S-land og á landgrunnssvæðinu við A-Grænland. Hrognkelsi Ungstig hrognkelsis fengust í Húnaflóanum og við NV-land. Einnig varð vart við þau við A-Grænland. Fjöldi þeirra var lítill og útbreiðslu- svæðið minna en oftast áður. Flatfiskur Talsvert af flatfiskaseiðum veiðist árlega í seiða- vörpuna og skal sumra tegundanna getið hér. Grálúðuseiði fundust aðallega á þrem svæðum á austur-grænlenska landgrunninu þ.e. V af Dohrn- banka, við Angmagsalik og á Fylkisbanka. Fjöldi þeirra var athyglisverður, en ekki eins mikill og árið áður. Auk þess fundust seiðin grynnra en 1978. Grálúðuseiði fundust einnig í mögum botn- REDFISH 1979 LENGTH DISTRIBUTION IN MM 13. Lengdardreifing karfaseiða eftir svœðum. 20' '■'»20 ÆGIR — 35

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.