Ægir

Volume

Ægir - 01.01.1980, Page 51

Ægir - 01.01.1980, Page 51
NÝLIÐUN ÍSLENSKA ÞORSKSINS - YFIRLIT Ár Hrvgningar- stofn í þús. lonna Fjöldi fiska i millj. Fjöldi hrvgna millj. 1960 700 140 70 1961 600 120 60 1962 600 120 60 1963 700 140 70 1964 600 120 60 1965 400 80 40 1966 300 60 30 1967 300 60 30 1968 500 100 50 1969 600 120 60 1970 700 140 70 1971 700 140 70 1972 600 120 60 1973 400 80 40 1974 300 60 30 1975 200 40 20 1976 200 40 20 1977 200 40 20 1978 200 40 20 1979 200 40 20 Fjöldi 1 dra fiska af viðkomandi drg. i millj. Fjöldi 3 ara fiska d hrvgnu Fjöldi 7 ára fiska með 20% afföllum milli ára 200 3 i 300 5 2 300 5 2 300 4 2 300 5 2 200 5 2 300 10 4 200 7 3 200 4 2 200 3 1 300 4 2 200 3 1 200 3 1 300 7 3 100 3 1 100 5 2 300 15 6 Meðaltal: 5-6 2 Fimm íil sex 3ja dra afkomend- ur á hrygnu halda stofninum í horfinu fram að kynþroskaaldri við 20% afföll á ári eða náttúruleg afföll eingöngu, en tíu slíka þarf til að byggja stofninn upp aftur. Það gefur auga leið að séu fisk- arnir ekki nógu margir til þess að jafnvægi haldist þá minnkar hrygningarstofninn stöðugt. Friðunaraðgerðir eftir 1975 og góður árgangur 1976 hafa e.t.v. stöðvað óheillaþróun áranna á undan. Þáer að halda þvíoggera betur. hrygnu, þ.e.a.s. aðeins örfáir fiskar þrátt fyrir allar milljónirnar af hrognum. Þetta er hámarkstala því við náttúrulegu afföllin bætast að sjálfsögðu sóknar- afföllin. Þessi niðurstaða, l-6fiskar, eða 2fiskarað meðaltali, lýtur skynsamlegri fyrirframgefinni reglu. Ýmis ónákvæmni eða lausleg notkun talna breytir þar engu um, enda er þetta dæmi um eðli málsins en ekki nákvæmt reiknislegt dæmi. Þátta- skiptin 1976 stafa e.t.v. af betri árangri vegna brott- hvarfs útlendinga af miðunum og markvissari að- gerðum Islendinga í fiskfriðunarmálum en áður. Munum þó, að tvo skal til, svo betur má ef duga skal. Verður hér staðar numið í von um að kaupmað- urinn í Hafnarfirði sé, eins og höfundurinn, þótt skömm sé frá að segja, nokkurs vísari. Þorskarnir í dósinni gætu hafa verið 2-3, en svo er að vita hvað dósirnar eru margar eða öllu fremur hvað veiðarnar úr hrygningarstofninum áður en kemur að hrygn- ingu eru að jafnaði stórt hlutfall af heildinni eða nýliðuninni. En það er önnur saga. Þakka ég svo kaupmanninum í Hafnarfirði for- vitnina, sem var hvati þessa greinarkorns. Tekið saman í rannsóknaleiðangri á r/s Bjarna Sæmundssyni á Vestfjarðamiðum í nóvember 1979. Lokaorð Af útreikningum hér að framan að dæma er ljóst að nýliðunin hjá þorskinum er ekki meiri en gerist oggengur með mönnunum t.d. á íslandi. Það er því von að reyni á þolrifin við að byggja upp þorsk- stofninn aftur í viðunandi horf. Mörgum er ljós alvara þessa máls. Vona ég að hið einfalda dæmi hér að framan hafi frætt þá frek- ar, og jafnvel bent þeim vantrúuðu á, að þrátt fyrir mikið jafnvægi í náttúrunni, þá eyðist það sem af er tekið og fellur jafnvel (viðkomubrestur) sé þess ekki gætt að leita að nýju jafnvœgi. Að leita ákveðins jafnvægis milli sóknar og nýliðunar er undirstaða skynsamlegrar nýtingar á fiskstofnunum, en það er einmitt það sem fiskifræðingarnir gera. Nýliðun islenska þorsksins á hrygnu er að öllu jöfnu þráttfvrir milljónir hrogna hennar aðeins tveir kvnþroska fiskar sinn af hvoru kyni. ÆGIR — 39

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.