Ægir

Årgang

Ægir - 01.01.1980, Side 53

Ægir - 01.01.1980, Side 53
og aflabrögð Allar aflatölur báta miðast við óslægðan fisk, að undanskildum einstökum tilfellum, og er það þá sérstaklega tekið fram. Aflatölur skuttogaranna eru miðaðar við slægð- an fisk, eða aflann í því ástandi sem honum var land- að. Þegar afli báta og skuttogara er lagður saman, samanber þar sem aflinn í hverri verstöð er færður svo og við samanburð á heildarafla, er öllum afla breitt í óslægðan fisk. Reynt er að hafa aflatölur hvers báts og togara sem nákvæmastar, en það getur verið ýmsum erfiðleikum háð, einkum ef samaskip- ið hefur landað í fleiri en einni verstöð i mánuðin- um. Afli aðkomubáta og togara er talinn með heildar- afla þeirrar verstöðvar sem landað var í. Allar tölur eru bráðabirgðatölur, en stuðst er við endanlegar tölur ársins 1978. SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND • nóvember 1979.________________________ Gaeftir voru sæmilegar í öllum landsfjórðungn- um. Álíka fjöldi báta var gerður út í mánuðinum til holfiskveiða og á sama tíma í fyrra, eða 177(160), en afli þeirra varð rúmlega helmingi meiri 5.652 (2.807) í samtals 1.624 (1.242) sjóferðum, eða að meðaltali 3,5 (2,26) tonn í sjóferð. Á línu voru 95 (81), netum 30 (30), togveiðum 29 (24), færum 8 (3), dragnót 4 (5), spærlingsveiðum 0 (5), rækjuveiðum 0 (2), og með skelplóg voru 11 (10). Aflahæsti línubáturinn í mánuðinum varð Grótta með 133,5 tonn í 20 róðrum, næsthæstur varð Sól- fari með 115,8 tonn í 19 róðrum, báðir frá Akranesi, og þriðji hæstur varð Greipur frá Ólafsvík með 113,5 tonn í 21 róðri. Aflahæsti netabáturinn varð Jói í Nesi með 73,4 tonn í 19 róðrum og næsthæst varð Eyrún með 61,0 tonn í 21 róðri, báðir frá Ólafsvík. Aflahæsti togveiðibáturinn varð Hegri, Keflavík með 82,8 tonn í 4 sjóferðum og næsthæstur varð Reynir, Sandgerði, með 70,4 tonn í 8 sjóferðum. 26 (24) skuttogarar lönduðu í mánuðinum sam- tals 6.540 (5.698) tonnum eftir 49 (46) veiðiferðir, en togarar úr þessum landsfjórðungi lönduðu auk þess 12 sinnum erlendis, 4 sinnum í Bretlandi og 8 sinn- um í Þýskalandi. Aflahæstu skuttogararnir í nóv- ember voru Ásgeir með 418,1 tonn í 3 veiðiferðum 0g Ingólfur Arnarson með 389,9 tonn í 2 veiðiferð- um. (Tölur innan sviga eru fyrir sama mánuð í fyrra). Aflinn i hverri verstöð miðað við óslœgðan fisk: Vestmannaeyjar Þorlákshöfn .. Grindavík .... Sandgerði .... Keflavík ..... Vogar ........ Hafnarfjörður Reykjavík .... Akranes . ^.... Rif .......... Ólafsvík...... Grundarfjörður Stykkishólmur Aflinn í nóvember ........... 12.192 Vanreiknað í nóv. 1978 ...... 1979 1978 tonn tonn 861 510 605 303 512 169 1.781 727 1.744 1.486 94 70 529 976 2.630 2.356 1.443 781 344 314 933 300 683 234 33 6 8.232 274 Aflinn í jan - okt ... 248.778 198. Aflinn frá áramótum 260.970 \ 207. Afinn í einstökum verstöðvum: Veiðarf. Sjóf. Afli tonn Vestmannaevjar: Árntýr lína 13 34,1 Kristín lina 13 21,4 Bensi lína 10 12,6 Sigurbjörn lína 6 11,9 6 bátar lína 35 30,7 2 bátar færi 6 1,2 Draupnir togv. 3 29,2 Jökull togv. 7 13,6 Frár togv. 1 11,6 6 bátar togv. 8 25,9 Sæbjörg net 1 13,2 Árni í Görðum net 1 1,1 ÆGIR — 41

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.