Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1980, Blaðsíða 38

Ægir - 01.04.1980, Blaðsíða 38
SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND í febrúar 1980. Miðað við mjög upphleypingasama veðráttu til sjávarins, var sjósókn mikil á öllu svæðinu í mán- uðinum og aflabrögð með því besta, sem verið hefur um langan tíma. (Tölur innan sviga er fyrir sama mánuð 1979). Landanir bátanna urðu 2255 (2396) og koma þar við sögu 299 (294) bátar. Heildar botnfiskafli þeirra varð 17046 (15481) tonn. Meðalafli í róðri er því 7.56 (6.46) tonn í sjóferð. Að auki seldu bátar af svæðinu 90.6 tonn erlendis. Þá stunduðu 18 (9) bát- ar veiðar á hörpuskel og öfluðu 717 (880) tonn. Aflahæstu línubátar voru: Tonn Mánatindur, Vogum .............. 114.1 Freyja GK ....................... 87.0 Bergþór KE ...................... 65.0 Aflahæstu netabátar voru: Þórunn Sveinsd. VE ............. 288.0 Friðrik Sigurðsson ÁR .... 276.0 Jón á Hofi ÁR .................. 253.0 Aflahæstu togv. bátar voru: Reynir GK ....................... 89.0 Sigurbára VE .................... 81.0 Jón Gunnlaugs GK ................ 73.0 34 skuttogarar lönduðu 80 (58) sinnum í febrúar samtals 14258 (8825) tonnum. Auk þess sigldu tog- arar af svæðinu (þar með talin Rán H F) 7(12) sinn- um með afla til útlanda sem nam 1328 (2014) tonn- um. Aflahæstu togararnir voru: Tonn Guðsteinn GK ..................... 548 Runólfur SH ...................... 493 Ingólfur Arnarson RE .... 486 Aflinn í hverri verstöð miðað við óslœgðan fisk'- Vestmannaeyjar Eyrarbakki .... Þorlákshöfn ... Grindavík ..... Sandgerði ..... Keflavík ...... Vogar ......... Hafnarfjörður . Reykjavik ..... Akranes........ Rif ........... Ólafsvík ...... Grundarfjörður Stykkishólmur . 1980 tonn 4.371 0 3.303 3.022 2.610 4.048 103 2.640 4.736 2.081 1.388 1.840 1.135 45 Aflinn í febrúar .............. 31.322 Ofreikn. í feb. 1979 .......... Aflinn í janúar ............... 18.682 1979 tonn 2.666 3 3.200 2.782 4.019 2.353 128 1.910 2.160 1.799 633 1.628 913 112 24.306 1.657 15.851 Aflinn frá ára'mótum 50.004 38.500 Aflinn í einstökum verstöðvum: Veiðarf. Sjóf. Vestmannaevjar: Afli Afli tonn ár t Þórunn Sveinsd. net 9 287,8 Valdimar Sveinsson net 19 233,1 Árni í Görðum net 16 217,1 Gjafar net 11 192,8 Glófaxi net 16 167,3 Suðurey net 7 162,5 Bjarnarey net 9 154,3 Gandí net 14 146,6 Stígandi net 18 142,5 Ófeigur III net 17 137,0 Andvari net° 3 94,8 Bylgja net 4 81,5 Kópur net 12 63,0 Friðrik Sigurðsson net 2 45,1 Kristbjörg net 8 30,5 Danski Pétur net 2 30,1 Gullborg net 2 23,3 Arntýr net 6 14,0 0 merkir að bátar séu með fleira en eitt veiðarfæri. 214 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.