Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1980, Blaðsíða 64

Ægir - 01.04.1980, Blaðsíða 64
landi. Lokatakmarkið er að fella niður öli skilyrði um innflutningsleyfi og aðrar svip- aðar ráðstafanir sem takmarka innflutning fiskafurða. Að svo miklu leyti sem slíkar afurðir eru nú sem stendur háðar reglum um innflutningsleyfi skal beiting slíkra reglna vera eins frjálsleg og unnt er og undir engum kringumstæðum óhagkvæmari en gildir um innflutning sömu afurða sem upprunnar eru í þriðja ríki eða ríkjum er njóta bestu kjara meðferðar. b) Spánn skal athuga allar leiðir til að fella niður eða fresta framkvæmd hins svokallaða „derecho compensatorio variable“ sem lagt er á innflutning fisks og fiskafurða samkvæmt lið a). c) Ákvarðanir um allar umsóknir um innflutn- ingsleyfi eða -skilríki (eða hverja aðra form- lega gerninga) sem krafist er í sambandi við innflutning fisks og fiskafurða er samningur þessi tekur til skulu teknar eins fljótt og auðið er og innan eðlilegs tíma miðað við alþjóðlegar venjur. Leyfi fyrir innflutning' afurða frá EFTA-löndunum skulu að megin- reglu til gilda a.m.k. í þrjá mánuði. d) bróun viðskipta með fisk og fiskafurðir skal taka til rækilegrar athugunar í sameigin- legu nefndinni a.m.k. einu sinni ár hvert- Slík athugun skal einnig fara frarn hvenaer se'm eitthvert ríki sem er aðili að samningi þessum fer fram á það. Þótt spönsk yfirvöld hafi á þessu stigi ekki gefið út yfirlýsingu þess efnis, að saltfiskur verði settur á frílista, hefur samningurinn samt þegar haft þau áhrif, að auðveldar hefur reynst að semja við spánska innflytjendur saltfisks og hafa þau við- skipti gengið öllu greiðlegar en áður. Revkjavík, 4. mars 1980 LÖG OG REGLUGERÐIR Reglugerð nr. 507/1979 um endurgreiðslur tolla vegna skipa- smíða og skipaviðgerða. I. KAFLI Almennt ákvæði. 1. gr. Eftirfarandi reglur skulu gilda um endurgreiðslur á tollum vegna smíði, viðgerða og breytinga innan- lands á skipum og bátum sem eru 6 metrar að lengd og stærri. Ákvæði III. kafla reglna þessara gilda ekki um skemmtibáta. II. KAFLI Um endurgreiðslur vegna nýsmíði. 2. gr. Þegar hafist er handa um nýsmíði skips skal skipasmíðastöð, óski hún endurgreiðslu tolla, til- kynna það Siglingamálastofnun ríkisins á þar til gerðu eyðublaði. Tilkynningunni, sem sendist í tví- riti, skal fylgja afrit af smíðasamningi, smíðalýsingu og fyrirkomulagsteikning. Endurgreiðslur samkvæmt þessum kafla geta aðeins farið fram til skipasmíðastöðva sem hafa þegar er umsókn er lögð fram tilkynnt skattyfirvöld- um slíka starfsemi sína og aflað heimildar til kaupa á vörum án söluskatts, sbr. 11. gr. laga nr. 10/1960 um söluskatt með áorðnum breytingum. 3. gr. Ráðuneytið endurgreiðir skipasmíðastöðvuir1 áætlaðan toll af efni, vélum og tækjum svo sem her segir: a) Af þilfarsskipum og -bátum 3.0%, sbr. 4. gf- b) Af opnum bátum 1.0%, sbr. 5. gr. c) Af aðalvél, minni en 400 hestöfl, mun ráðuneyti^ endurgreiða toll sérstaklega gegn framvísun sani' rits aðflutningsskýrslu og vörureiknings. Tú aðalvélar heyrir í þessu sambandi skrúfubúnaðui með gír. Af vél í þilfarsskip og -báta getur endurgreiðsln farið fram þegar stofnunin hefur staðfest að vélinse komin á undirstöður í tiltekinni nýsmíði. Af vél 1 opna báta mun endurgreitt samtímis öðrum endur- greiðslum samkvæmt 5. gr. að lokinni úttekt og skráningu. Til grundvallar útreikningi endurgreiðsluíjat' hæðar samkvæmt stafliðun a og b skal leggja samn- ingsverð, en með samningsverði er átt við það verr sem samningsaðilar hafa samþykkt með undirritun upphaflegs smíðasamnings, sbr. 2. gr., svo og við' 240 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.