Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1980, Blaðsíða 68

Ægir - 01.04.1980, Blaðsíða 68
SKIPSTAPAR OG SLYSFARIR o.fl. með áorðnum breytingum til að öðlast gildi frá og með 1. janúar 1980. Frá sama tíma er úr gildi felld auglýsing nr. 224 23. desember 1971 um sama efni og auglýsing nr. 172 30. mars 1978 um breytingu á þeirri auglýsingu. Ákvæði til bráðabirgða. Meðan lög nr. 107 30. desember 1978 um sérstakt tímabundið vörugjald með áorðnum breytingum eru í gildi eða þau framlengd óbreytt skulu ákvæði reglna um endurgreiðslur tolla vegna skipasmíða og skipaviðgerða gilda um endurgreiðslu gjalds þessa eftir því sem við geta átt, með þeim leiðréttingum sem leiðir af ákvæðum 2. og 3. mgr. hér að neðan. Heildarendurgreiðsluprósenta vegna nýsmíði þil- farsskipa og -báta, sbr. a-lið 1. mgr. 3. gr. og 2. mgr. 3. gr. skal vera 3% hærri en þar segir vegna álagn- ingar nefnds vörugjalds, sem endurgreitt skal með sama hætti og tollur og í þeim áföngum sem kveðið er á um í 4. gr. reglna þessara. Heildarendur- greiðsluprósenta vegna nýsmíði opinna báta, sbr. b-lið 1. mgr. 3. gr. og 2. mgr. 3. gr., skal vera 1% hærri en þar segir vegna álagningar ofangreinds vörugjalds og skal endurgreitt með sama hætti og kveðið er á um endurgreiðslu tolls skv. 5. gr. reglna þessara. Af sérinnfluttu efni til skipaviðgerða skal nefnt vörugjald endurgreitt að fullu samkvæmt fram- lagðri aðflutningsskýrslu, sbr. I. mgr. 11. gr. Heild- arendurgreiðsluprósenta af öðru gjaldskyldu inn- fluttu efni til skipaviðgerða skal vegna álagningar vörugjalds vera 4.5% hærri en kveðið er á um í 2. mgr. 11. gr. reglna þessara. Um endurgreiðslur tolla vegna nýsmíði skipa og báta sem smíði er hafin á og tilkynnt Siglingamála- stofnun, sbr. 2. gr., fyrir gildistöku reglna þessara skulu gilda ákvæði auglýsingar nr. 224/1971 að því er varðar þá smíðaáfanga, sbr. 3. gr., sem lokið er við og sótt um endurgreiðslu vegna fyrir gildistöku þessara reglna. Sama skal gilda eftir því sem við getur átt um endurgreiðslur tolla vegna viðgerða eða endurbóta á skipum og bátum, enda hafi um- sókn um endurgreiðslu borist Siglingamálastofnun fyrir gildistöku reglna þessara. bjármálaráðuneytið, 18. desember 1979. Sighvatur Björgvinsson. Höskuldur Jónsson. Banaslys um borð í Ingólfi Arnarsyni Þann 25. febrúar sl. lést af slysförum um borð i b/v Ingólfi Amarsyni Ing>' mar Halldórsson. Togar- inn var að veiðum út af Vestíjörðum er slysið varð. Óveður geisaði er slysið varð og eru orsakir slyss- ins raktar til þess. Ingi' mar Halldórsson var 54 ára gamall. Féll útbyrðis og drukknaði Háseti á v/b Gjafari VE 600, Sævar Jensson, féll útbyrðis og drukknaði föstudaginn 7. mars. Bát- urinn var að veiðum út a* Ingólfshöfða er slysið varð- Sævar var 31 árs til heint' ilis að Bergstaðastræti 43A Reykjavík. Þrír rækjubátar fórust Þann 25. febrúar sl. fórust tveir rækjuveiðibátar í ísafjarðardjúpi og einn í Arnarfirði í aftakaveðri sem gekk yfir Vestfirði: Gullfaxi ÍS 594 og Eiríkur Finnsson ÍS 26 fra ísafirði og Vísir BA 44 frá Bíldudal. Tveir menn voru í hverjum bát og fórust allir. Þeir sem fórust voru: Með Gullfaxa: Ólafur S. Össurarson 48 ára og Valdimar össurarson 40 ára. Með Eiríki Finnssyni: Haukur Böðvarsson 31 árs og Daníel Jóhannsson 35 ára. 244 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.